Túlkun erlendra fjölmiðla

Í 2 þýskum fjölmiðlum er áherslan sú að mótmælin hafi borið árangur, Geir hafi tilkynnt um kosningar vegna mótmælana!!! (ekki v. veikinda)  Þetta er mjög greinilegt.  Heilsufarsástæður hans eru nefnt á eftir og erlendir fjölmiðlar kunna að gera skil á veikindum og pólítik sýnist mér:

Deutsche Welle:

Islands Ministerpräsident Haarde hat Neuwahlen angekündigt (hefur tilkynnt um nýkosningar)

Þýðingar i svigum:

Sie haben seit Tagen vor dem Parlament in Reykjavik protestiert (þau hafa mótmælt dögum saman fyrir framan þinghúsið), den Premierminister mit Eiern (kastað eggjum) beworfen und Neuwahlen (nýkosningar) gefordert (krafist). Die Demonstranten warfen der Regierung vor (ásökuðu stjórnvöld), das Land in den finanziellen Ruin geführt (hafa leitt í )zu haben. Jetzt haben die Isländer ihr Ziel erreicht (náð markmiðinu sínu):  Heute (23.01.2009) hat Ministerpräsident Geir Haarde für Mai Neuwahlen angekündigt (tilkynnt um kosningar) – für die er nicht mehr zur Verfügung stehe (þar sem hann ætlar ekki að gefa kost á sér). Aus gesundheitlichen Gründen (af heilsufarslegur ástæðum) verzichte (neita sér um að gefa kost á sér) er auf eine Kandidatur und gebe auch den Vorsitz der Unabhängigkeitspartei (SF) ab (gefur stjórn flokksins líka frá sér). Die Demonstranten scheinen ihr Ziel erreicht zu haben (Motmælendur virðast hafa náð markmiði sínu). 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband