Hreinsa þarf til í stofnunum ríkisins

Það er þekkt að spilltir stjórnmálamenn hafa gert stofnanir landsins að persónulegum leiksvæðum sínum og þar hafa þeir komið fyrir vildarvinum, fjölkyldum og sér sjálfum þægilega. Með þessu hafa stofnanir brugðist sem þjónar almennings en tekið sér stöðu varðhunda fyrir valdhafanna.

Vald.org fjallar um Landsvirkjun og hvet ég fólk til þess að lesa pistil hans.

Stjórn Landsvirkjunar var skipuð á aðalfundi fyrirtækisins þann 18. apríl 2008.

Í stjórn Landsvirkjunar sitja:

Bryndís Hlöðversdóttir, aðstoðarrektor409018A
Gylfi Árnason, verkfræðingur
Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri
Jóna Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
Páll Magnússon, bæjarritari
Á fyrsta fundi stjórnar var Ingimundur Sigurpálsson kjörinn formaður og Bryndís Hlöðversdóttir varaformaður stjórnar.
Varamenn í stjórn eru:

Katrín Ólafsdóttir
Valdimar Hafsteinsson
Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir
Þórður Sverrisson

Bryndís Hlöðversdóttir hefur tekið við stöðu aðstoðarrektors Háskólans á Bifröst að sögn Runólfs Ágústssonar, rektors skólans. Bryndís tekur við að Magnúsi Árna Magnússyni sem lét af störfum sl. miðvikudag. Bryndís hafði fram að þessu gegnt stöðu forseta lagadeildar skólans. Runólfur segir þetta hafi verið samþykkt einróma á stjórnarfundi sl. fimmtudag.

Stúdentspróf Flensborg 1982. Lögfræðipróf HÍ 1992.
      Stundaði skrifstofustörf í Reykjavík 1982-1987. Starfsmaður dómsmálaráðuneytis 1990-1992. Lögfræðingur hjá ASÍ 1992-1995.
      Í stjórn Kvenréttindafélags Íslands 1992-1997, formaður þess 1995-1997. Í stjórn Ábyrgðasjóðs launa 1993-1995. Í nefnd um framkvæmd á samþykktum Alþjóðavinnumálastofnunarinnar 1992-1995. Í siðaráði landlæknis síðan 1994. Fulltrúi á Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf 1993-1995.

      Alþm. Reykv. 1995-2003 (Alþb., Samf.), alþm. Reykv. n. 2003-2005 (Samf.).
      Formaður þingflokks Samfylkingarinnar 2001-2004.
      Menntamálanefnd 1995, félagsmálanefnd 1995-1997, fjárlaganefnd 1995-1997, allsherjarnefnd 1997-1998 og 2004-2005, heilbrigðis- og trygginganefnd 1998-2001, iðnaðarnefnd 2001-2003, sérnefnd um stjórnarskrármál 2002-2003 og 2004, umhverfisnefnd 2003-2004, samgöngunefnd 2004-2005.
      Íslandsdeild VES-þingsins 2003-2005, Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA 2004-2005.

 Já það vantar ekki verkefni fyrir fólk með lögfræðipróf á Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjög góð grein hjá Jóhannesi á Vald.org.

Með pólitíska ábyrgð í huga þá er rétt að fólk kynni sér hvaða stjórnmálamenn hafa átt sæti í stjórn Landsvirkjunar t.d. sl. 15 ár.

Helga (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband