Búsáhaldabyltingin

Nú vekja íslendingar athygli um heim allan. Athyglin sem við vekjum núna er ekki runnin undan rifjum Sjálfsstæðisflokksins og rústar ekki orðspori okkar. Nei athyglin beinist nú að almenningi og einurð hans við að uppræta spillingu og klíkuskap sem farið hefur með allt til fjandans í þessu landi.

Eg bendi á grein í Times og hér er texti úr henni: 

The revolution has different names – the Household Revolution, the Saucepan Revolution, the 488558Fleece Revolution – choose your brand.

But if it is to have lasting effect it has to work from within the system – much as the Polish Solidarity movement built up a lasting civil society before contesting elections.

Solidarity got rid of a one-party state. Oddson's conservatives, the increasingly absurdly named Independent party, have been running Iceland for decades as it were just that, a one-party state. That is what has to change.

The lesson for the rest of the world? Think twice before appointing close school buddies as your central bank governor and prime minister.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Þakka þér þinn skerf til búsáhalda-byltingarinnar, Jakobína Ingunn!

Hlédís, 28.1.2009 kl. 00:56

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Er þetta ekki bara dásamlegt?

Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2009 kl. 00:56

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þakka þér Hlédís

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.1.2009 kl. 01:09

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Jú Hómdís þetta er ljóstýran okkar

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.1.2009 kl. 01:11

5 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Og megi týran okkar loga að eilífu eða allt þar til sólin tekur að stækka og byrjar að gleypa sitt nærumhverfi og þar á meðal okkur. En það er ekki fyrr en eftir 5 milljarða ára og hver veit hvar við verðum þá?

Arinbjörn Kúld, 28.1.2009 kl. 01:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband