Bruðlað með skattpeninga

Ríkið og Orkuveita Reykjavíkur hefur farið með ágreining um í gegn um héraðsdóm og hæstarétt til þess að skera úr um eignarhald á landssvæði.

Lögfræðingastéttin ætti varla að þurfa að kvarta yfir verkefnaskorti.

Orkuveitan keypti landssvæðið og þurfti síðan að fara í mál við ríkið til þess að fá staðfestingu á því að hún ætti það.

Hefur ríkið ekkert betra við fjármuni úr vasa almennings að gera en að skaffa lögfræðingum verkefni?


mbl.is Orkuveitunni dæmdar jarðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband