2009-01-28
Stjórnmálamenn vilja ekki lýðræði
Nú vofir fátæktin yfir landsmönnum og stjórnmálamenn sitja nú og gera hrossakaup með ráðherraembætti. Enn sem fyrr er það ásýndin en ekki kjarninn sem skiptir stjórnmálamenn máli.
Staða þjóðarbúsins er þannig í dag að það er gjaldþrota ef það er gert upp samkvæmt því kerfi sem notað er til þess að mæla eignir og skuldir. Eignirnar eru engar og tekjurnar duga ekki fyrir afborgunum af skuldum. Miðað við núverandi stöðu springur kerfið eftir nokkur ár.
Auðlindirnar og fullveldið er í hættu!
Við þurfum einstaklinga við stjórnvölinn sem þora að takast á við þetta kerfi sem er að mæla okkur til fjandans!
Lagabókstafurinn er valdamönnum og áróðursliði þeirra einskis virði og þeir skilgreina og túlka lögin og stjórnaskrána til fjandans.
Það er ekki hægt að sækja að glæpamönnum vegna virðingar við réttarríkið en hvar er réttarríki hins almenna borgara?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Miðað við núverandi stöðu springur kerfið eftir nokkur ár.
Höfum við virkilega einhver ár? Er þetta ekki bara tímaspursmál um nokkra mánuði?
Offari, 28.1.2009 kl. 20:56
Þetta er alveg rétt hjá þér. Það eina sem hægt er að gera í þessari stöðu er að stofna nýjan flokk, sem bara hefur það að markmiði að breyta lögum þessa lands í lýðræðisátt Gera gömlu flokkunum það ljóst að klór yfir gamlar yfirsjónir duga ekki. Það þarf nýtt blóð í alla flokka og komu gömlu klíkunum burt.
J.þ.A (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 21:04
Einkennilegt, menn bera við stjórnarskránni þegar rætt er um að kyrrsetja eigur landráðamanna, sömu aðila sem setja þjóðarhag á hausin og skuldsetja landið til andskotans og það má ekki hreyfa við þeim? Hvurs lags kjaftæði er þetta?
Ef Lalli jóns stelur einu glasi af kardó í bónus eða einhver óláns unglingurinn brýtur rúðu þá fer allt á annan endan! Svo er ekkert mál að haldleggja aleigu landflótta fólks sem æskir hælis hér á landi! Hvar er stjórnarskráin þá? Maður spyr sig?
Arinbjörn Kúld, 28.1.2009 kl. 21:06
Ég er nú eiginlega orðinn agndofa. Þær einu fregnir sem berast af þessu dauðans rugli öllu eru um það hverjir muni gegna ráðherraembættum á skipunartíma sem nemur fáeinum vikum! Þarna koma fram virðingarnöfn eins og Össur Skarðhéðinsson og fasteignaséníið Lúðvík Bergvinsson sem búinn er að vera fréttaefni gulu pressunnar. Hvort ég trúi því sem þar var sagt skitptir þarna engu máli. En þessi nýja stjórn siðbótar í stjórnmálum þarf helst að beina fyrstu sjónum almennings að öðru en söguburði um vafasöm viðskipti ráðherranna og uppgjöri þeirra við bankana.
Snertir þetta kannski mest ferilsskrá atvinnupólitíkusa?
Árni Gunnarsson, 28.1.2009 kl. 21:13
Velferð þjóðarinnar virðist ekki hafa mikið vægi í framgöngu þessa fólks
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.1.2009 kl. 21:30
Burt með spillingarliðið!
Vilborg Traustadóttir, 28.1.2009 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.