2009-02-04
Össur í kosningabaráttu á kosnað almennings
Össur Skarphéðinsson hefur ráðið Kristján Guy Burgess, fyrrverandi fréttamann og almannatengil, sem aðstoðarmann í utanríkisráðuneytið skv. fréttum RUV. Kristján Guy á og rekur ráðgjafafyrirtækið Global Center, og hefur unnið náið með forseta Íslands. Einar Karl Haraldsson verður áfram aðstoðarmaður Össurar í iðnaðarráðuneytinu.
Global Center er fyrirtæki sem sá um að markaðsvæða þekkingu íslenskra sérfræðinga í gegn um Orkuveitu Reykjavíkur sem Vilhjálmur Þ og Össur létu sig dreyma um að einkavæða.
Á heimasíðu Global Center segir m.a.: Global Center worked on the concept of Iceland as a Green Energy Laboratory with the Office of the President of Iceland and prepared a booklet on the various ways Iceland has to partner with the world’s leading authorities and institutions for global solutions
Our purpose is:
..
• to advise officials and business leaders on the best strategy to achieve social objectives
..
• to facilitate cooperation and build networks between public and private entities, scientists
• and other experts, business leaders and people of influence in Iceland and other countries
.....
• to create opportunities and develop partnerships for socially responsible initiatives
• to devise, design, plan and execute projects
.
• to organize high level meetings, conferences and seminars on current issues
...
• to prepare and issue publications.
OG MEIRA UM GLOBAL CENTER OG HLUTVERK ÞESS:
Global Center worked with the City of Reykjavik, Moscow Government, the Icelandic Ministry for Foreign Affairs, the Trade Council of Iceland, the University of Iceland, the Icelandic Embassy in Moscow, the Russian Embassy in Iceland and the International Institute of Energy Policy and Diplomacy of MGIMO University to organize an Energy and Ecology Business Forum at the occasion of the official visit of Mayor Vilhjalmur Th. Vilhjalmsson of Reykjavik to Moscow at the invitation of Moscow Mayor Jury Luzhkov. Participants included key officials, University experts, executives from energy and engineering companies as well as representatives of financial corporations looking at investments and financing of clean energy and energy transmission projects. It was agreed to hold another Energy and Ecology Business Forum in Iceland in 2008.
Össur mun því hafa tvo aðstoðarmenn og annar þeirra sérfræðingur í almannatengslum. Þetta er í boði almennings. Össur hefur greinilega verið í læri hjá kollega sínum Geir Haarde sem réði sér ímyndarmeistara á kostnað almennings.
Væri ekki nær að bjóða upp á heitar máltíðir í skólunum?
BURT MEÐ SPILLINGUNA
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:42 | Facebook
Athugasemdir
Þessir menn hljóta að vera hræddir við að ímynd þeirra sé veik.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.2.2009 kl. 08:18
Ef þeir eru þá ekki ímyndunarveikir.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.2.2009 kl. 08:19
Heitar máltíðir, ekki spurning.
Rut Sumarliðadóttir, 4.2.2009 kl. 11:55
Það er engin furða að sumir kalli þjóðveldið samfélag og segja að sumir séu ekki þjóðin. Þetta eru fjármunir okkar almennings eða þjóðarinnar sem verið að kasta fyrir svín. ESB ný-aðals kandídatarnir eru samir við sig.
Júlíus Björnsson, 4.2.2009 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.