2009-02-05
Venjulegt fólk á þing
Ágætu vinir ég held að ég sé að verða svolítið leiðinlegur bloggari. Maður er hálfdasaður eftir nýjar spillingarfréttir, barnalega hegðun sjálfsstæðismanna og þetta endalausa rugl sem er í gangi.
Ég er byrjuð að hitta fólk núna sem segir "ég veit ekki hvar ég verð eftir tvo mánuði"
Vonandi bíður þessa fólks örugg framtíð. Vonandi verða þessir einstaklingar við kjörkassana að kjósa burt þingmenn sem þurfa að fara í endurhæfingu.
Hvað sér maður inni á þingi, jú annarsvegar gamla þreytta þingmenn sem eru búnir að sitja á þingi í áratugi og löngu búnir að gleyma hvað lífsbaráttan snýst um. Og svo hinn helmingur þingmanna ekki er hann betri, fólk sem fer beint úr háskólum inn í flokksmaskínuna af því að þá langar til þess að verða þingmenn. Þingsalir eru fullir af karríerþingmönnum. Þetta er ekkert þversnið af þjóðinni sem þetta fólk hefur umboð fyrir.
Við þurfum nýtt fólk á þing. Venjulegt fólk með reynslu, réttsýni, góða rökhyggju og sem sinnir starfi sínu af umhyggju við sitt bakland.
Biðlaunin áætluð 44 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr, heyr. Reyndar er það það eina sem mér dettur í hug í nánast hvert einasta skipti sem ég les færslurnar þínar. Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.2.2009 kl. 00:11
Mæl þú manna heilust
Hólmdís Hjartardóttir, 5.2.2009 kl. 00:18
Takk vinkonur
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.2.2009 kl. 00:20
Uss, þú þarft að vera miklu iðnari ef þú ætlar að ná því að verða "leiðinlegur bloggari" .
Sú undarlega málvenja hefur tíðkast á Íslandi að kalla alla ráðherra "fagráðherra". Þannig var dýralæknir sagður vera "fagráðherra" í fjármálaráðuneytinu og jarðfræðingur er núna sagður vera "fagráðherra" í því sama ráðuneyti.
Allt í einu öskraði það á mig hvað það hefur verið óviðeigandi að skeyta "fag" framan á ráðherratitlana. Í fyrsta skipti í sögunni held ég að hér séu núna fagráðherrar, þ.e.a.s. þeir ráðherranna sem eiga ekki sæti á þingi.
Þetta er eitt dæmi um hvað það er mikilvægt að þingið endurspegli þjóðina og að ráðherrar standi undir því að vera "fagráðherrar".
Helgaq (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 00:28
Við verðum bara að sætta okkur við að menntunarstig þjóðarinnar hefur hækkað og þess vegna er ekki skrítið þó þar inni finnist fólk með fjölbreytta menntun. Sumir þingmenn eru komnir á tímann og það eru trúlega mest það sem ég kalla sjálfkjörna þingmenn. Fólk sem hefur ná að komast í efstu sæti lista í stærri kjördæmunum og ekki er hægt að losa þaðan með núverandi kosningalögum. Ég er vongóð um að þeirra tími sé brátt á enda.
Ég tel að margir núverandi þingmenn séu samviskusamir og vinni af heilindum fyrir kjósendur eins og þeim er mögulegt.
Fólkið sem þú hittir og veit ekki hvort það verður hér eftir tvo til þrjá mánuði, endilega bentu því á að gefa nýju stjórninni séns og sjá hvað hún hefur fram að bjóða til aðstoðar og úrlausnar. Jóhanna Sigurðardóttir er afkastamikil og gerir gríðarlegar kröfur til sinna samverkamanna. Ég hef þá trú að henni takist að snúa hjólin í gang, traustið komi hægt og róleg, upplýsingar verði meiri og aðgerðirnar sýnilegri og markvissari. Sjálfstæðismenn munu segja að þetta séu þeirra tillögur, en af hverju voru þær ekki komnar til framkvæmda.
Menntamálaráðherra búinn að reka stjórn LÍN og ætlar að endurskoða reglur til skamms og lengri tíma, það lofar góðu.
Spítalaskatturinn farinn. Stjórnarskipti í Selabanka framundan. Framkvæmdir trúlega að fara aftur í gang við Tónlistarhúsið. Endurbætur húsnæðis að hefjast með 100% endurgreiddum vaski. Það hefur sem betur fer ýmislegt verið gert þessa fáu daga og mikið er framundan.
Við verðum að trúa á framtíðina hér hjá okkur á Íslandi og vera aðeins bjartsýnni, en þess að sofna á verðinum.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.2.2009 kl. 00:31
"Við verðum bara að sætta okkur við að menntunarstig þjóðarinnar hefur hækkað og þess vegna er ekki skrítið þó þar inni finnist fólk með fjölbreytta menntun." Hólmfríður ég á afskaplega gott með að sætta mig við að menntunarstig þjóðarinnar hefur hækkað.
En ég á erfitt með og er harðákveðin í að sætta mig ekki við að ráðherrar séu ekki fagráðherrar. Það verður að mínu viti að sækja fólk með rétta menntun í hvert ráðherrastarf út fyrir þingið. Á þinginu er hins vegar sjálfsagt og lýðræðislegt að sitji þversnið af þjóðinni: iðnmenntað, tæknimenntað, háskólamenntað fólk.
Helga (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 01:11
Vonandi bíður þessa fólks örugg framtíð. Vonandi verða þessir einstaklingar við kjörkassana að kjósa burt þingmenn sem þurfa að fara í endurhæfingu.
Ég hef aldrei fengið að kjósa burt þingmenn. Mér hefur bara staðið til boða að kjósa flokka, í flestum flokkum hafa verði menn sem ég hef viljað kjósa burt. Ef ég fengi að velja hverja ég vildi helst losna við væri þau Þorgerður Katrín, Sif Friðleifsdóttir og Lúðvik Bergvinsson líklegust á listanum. Ég fæ ekki að taka þátt í prófkjörum því ég er óflokksbundinn.
Ég vel það sjálfur að vera óflokksbundinn því ég á mig sjálfur en ekki einhver flokkur. Ég hef fullan rétt á því að skipta um skoðanir til dæmis hefur óstandið núna hringsnúið skoðunum mínum án þess að ég hafi fundið það sem ég leita að.
Offari, 5.2.2009 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.