2009-02-05
Er verið að berja starfsmenn til hlýðni?
Starfsmaður Toyota var rekinn á staðnum fyrir að nýta sér tjáningarfrelsi og blogga um staðreyndir. Ég óska þessum starfsmanni til hamingu með að verja sjónarmið sín af heilindum og set um leið stjórnendur Toyota á lista hinna spilltu.
Græðgin þrífst í skjóli þöggunar.
Forstjóri Toyota sýnir í verki að hann tekur dót eins og þennan 14 milljóna jeppa fram yfir velferð fyrirtækisins og starfsmanna þess. Það er spurning hvort hann sé hæfur í sitt hlutverk.
Bloggari rekinn fyrir skrif | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 578525
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Forstjóri: ulfar.steindorsson@toyota.is
Starfsmannastjóri: fanny.bjarnadottir@toyota.is
Aðaleigandi: magnus.kristinsson@toyota.is
Sigurður Hrellir, 5.2.2009 kl. 12:57
Magnús K. eigandi Toyota er einn af fyrstu kvótaeigendunum, einn af útrásartröllunum og svokölluðum auðmönnum og tími hans var til dæmis svo dýrmætur að hann verslaði sér þyrlu til að ferðast á milli lands og eyja. VIP þar á ferð.
Arinbjörn Kúld, 5.2.2009 kl. 13:01
Sigurður - þannig að ef þú verður vitni að spillingu á þínum vinnustað þá límirðu túlann saman? ertu þá ekki orðinn partur af vandamálinu? Fyrir utan það að Halldór nafngreindi aldrei fyrirtækið né forstjóra og braut þar af leiðandi ekkert af sér. Fjandinn hafi það að bugta sig og beygja fyrir svona spillingarsvínum.
Daggardropinn, 5.2.2009 kl. 13:16
Sigurður tekur stöðu með valdinu og telur að Starfsmenn eigi að taka við launaskerðingum þegjandi meðan forstjórinn eykur velsæld sína. Síðan á starfsmaðurinn bara að þegja.
Þeir sem hafa komist yfir fyrirtæki í krafti fjármuna sem stolið var frá þjóðinni eiga að mati Sigurðar að stjórna umræðunni og ráða því hvað má segja.
Fyrirgefðu Sigurður það eru bara ekki allir tilbúnir til þess að veita spilltum forstjórum þetta vald.
Halldór á alla mína aðdáun.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.2.2009 kl. 14:07
Ég vil árétta það fólk má segja það sem því sýnist og á ekki að þjóna auðvaldinu með því að láta þagga niður í sér.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.2.2009 kl. 14:12
Er bílastyrkur "innri mál fyrirtækisins" ?
Barði Barðason (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 14:18
Æ svona gaurar eins og Sigurður eru einmitt ástæða þess hversu hægt það gengur að breyta þseeu samfélgai til hins betra..standa vörðinn um valdið hvar og hvenær sem er.
Stend hundrað prósent með tjáningarfrelsinu og að starfsmenn megi tjá sig og að skoðanir þeirra eigi ekki að vera "eign" fyrirtækisins sem þeir vinna hjá.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.2.2009 kl. 15:05
Sigurður: Ég hvet þig sjálfan til að lesa færslu starfsmannsins sem var rekinn. Þar getur þú séð að hann nafngreinir aldrei fyrirtækið sem um ræðir. Þessi orð þín eiga þess vegna ekki við í þessu tilviki: „Þetta er tvímælalaust brottrekstrarsök. Tjáningarfrelsi í þessu samhengi er hreinlega ekki rétt hugtak. Það þarf að ríkja gagnkvæmt traust milli starfsmanna og yfirstjórnar. Þessi einstaklingur rauf það traust með því að tjá sig ótæpilega um innri mál á opinberum vettvangi.“
Rakel Sigurgeirsdóttir, 5.2.2009 kl. 22:27
Bíddu! Nenntir þú ekki að lesa þér til um málið sem þú ert að hafa skoðun á? Ef þú nennir því ekki þá nenni ég ekki að hafa fyrir því að svara þér!
Þeir sem hafa kynnt sér málið átta sig á þokunni sem þú veður í og ósanngirninni í tilsvari þínu.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 5.2.2009 kl. 23:26
"gagnkvæmt traust milli starfsmanna og yfirstjórnar" Skoðaðu þá gagnkvæmnina í þessu máli. Starfsmaðurinn rekinn, forstjóri sem fær jeppann heldur jeppanum og er ekki rekinn.
Allt þetta mál er dæmalaust klúður og þetta klúður byggir á virðingarleysi fyrir starfsmönnum og gæsku stjórnenda gagnvart sjálfum sér. Hvernig á slíkt að skapa gagnkvæmt traust.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.2.2009 kl. 23:30
Sigurður ef fyrirtæki vill hafa gott orðspor þá er það á ábyrgð stjórnenda að haga sér siðlega en ekki á ábyrgð starfsmanna að hylma yfir siðleysi þeirra til þess að blekkja almenning. Traust verður aldrei byggt á blekkingum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.2.2009 kl. 23:50
Þá útskýrir forstjórinn það bara því hann hefur væntanlega líka tjáningafrelsi. Fengu starfsmennirnir líka svona díl, þ.e.a.s. afnot af bifreiðum af lager á móti launalækkunum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.2.2009 kl. 00:21
Mér er alveg sama hvort prestar eða prelátar keyri um á flottum bílum. Auglýsingaskrum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.2.2009 kl. 00:27
Þöggun og fáfræði er versti fáránleikinn
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.2.2009 kl. 00:31
....nema ef vera skyldi þjófnaður á fisknum í sjónum...
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.2.2009 kl. 00:32
Sigurður: Þú ert greinilega einn af þeim mönnum sem nenna ekki að lesa það sem stendur fyrir framan þá og vilt alls ekki hlusta á aðra en sjálfan þig. Ég ætla að gera eina tilraun til að sýna þér hvað maðurinn skrifaði en það er hér:
Meðalstórt fyrirtæki hér í bæ hefur orðið fyrir miklum samdrætti hjá sér, til að bregðast við er skurðarhnífnum beitt af miklum krafti. 10% starfshlutfallsminnkun á línuna, árlega jólahlaðborðið flautað af, jólagjöfin skorin niður um 95%, yfirvinnubann á liðið og fullt af öðrum smærri atriðum. Ætla mætti á þessu að það væri aðhald á öllum stöðum, allir að leggjast á árarnar eins og sagt er. En það lýtur út fyrir að það þurfi ekki allir að leggja jafn mikið á sig. Forstjórinn fékk aðeins veglegri jólagjöf en hinir, fyrirtækið borgar nebblilega bíl undir rassgatið á honum og um jólin var hann endurnýjaður. En það er eins og niðurskurðarhnífurinn hafi ekki bitið á rassinum á forstjóranum því aftur fékk hann tæplega 14.000.000kr bíl til að hann kæmist nú örugglega til vinnu.
Það er ofvaxið mínum skilningi hvar þú greinir nafnið á fyrirtækinu sem um ræðir í þessum texta. Ég skil enn þá síður hvar þú sérð það að hann sé að tala um fyrirtækið sem hann vinnur hjá í þessum skrifum.
Ef þú kemur ekki auga á það sjálfur í hvaða rökvilluþoku þú ert staddur þá þykir mér það leitt fyrir þína hönd. En ég ætla ekki að þvæla mér meira inn í það sem þú hlýtur að átta þig á sjálfur að eintómt þvaður af þinni hálfu.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 6.2.2009 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.