Vaknaði upp í veröld fáránleikans

Ég varð fyrir því í haust að vakna upp í veröld fáránleikans.

Í þessum heimi er ekki hægt að treysta neinu.

Fólk verður allt í einu stórskuldugt vegna þess að það er reiknuð á það skuld

Yfirvöld keppast um að rústa atvinnulífinu

Fólk er hneppt í ánauð auðhyggju

Ekki er hægt að reka konung fáránleikans en bifvelavirkjar, fréttamenn og aðrir eru látnir fjúka til hægri og vinstri

Vinnufæru fólki er gert að lifa á ölmusum frá hinu opinbera

Búið er að stela fisknum í sjónum2hcqdee_th

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Sama hér. Þetta er helsjúkt samfélag. Getum við læknað það og gert betra eða er sjúklingurinn dauðvona?

Arinbjörn Kúld, 6.2.2009 kl. 23:19

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

ARG!

Vilborg Traustadóttir, 6.2.2009 kl. 23:20

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Konungur fáránleikans er að fara frá, það er ég vissum. Kvótann er hægt að endurheimta til þjóðarinnar. Nú þarf fyrst og fremst póitískann vilja til þess og lendri tíma en Jóhanna hefur í þessari lotu. Verði svipaðvstjórnarmunstur eftir kosningar í vor, kæmi mér ekki á óvart þó farið verði að vinna að því máli.

Við VERÐUM að læra að treysta að nýju og það mun takast. Það tekur þó tíma og mislangann eftir því hver í hlut á.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.2.2009 kl. 23:25

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Nákvæmlega

Sigrún Jónsdóttir, 7.2.2009 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband