Hvað varð að hagsældinni?

Hátekjufólk nærðist á loftbólunni í hinu svo kallaða góðæri. Árið 2004 er Ísland orðið skuldugasta land í heimi.

Stefna sjálfsstæðisflokksins var að innleiða stefnu róttækrar frjálshyggjustefnu. Þeir sem voru á móti þessu máttu sín einskis.

Markmiðið var að bæta hag auðmanna. Þetta er enn markmið sjálfsstæðismanna.

Sjálfsstæðismenn hafa rústað hagsæld Íslands.

Fyrir tíð frjálshyggjunnar voru lífsgæði hvað best á Íslandi í hinum vestræna heimi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það versta er hve ótrúlega margir neita að horfast í augu við staðreyndir.

Aðalbjörg Tryggvadóttir (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 22:18

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já þetta er eins og að ganga um í einhverjum furðuheimi. Persónulega finnst mér þetta mjög slítandi, þ.e.a.s. ekki ástandið heldur afneitunin og það að ekki er verið að skipuleggja nein viðbrögð við þeim vanda sem er fram undan.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.2.2009 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband