Skaðræði fyrir þjóðina

Davíð Oddsson kemur út eins og trúður í erlendum fjölmiðlum. Skíturinn sem sjálfstæðismenn hafa dreift yfir þjóðina virkar ekki á erlendri grundu.

Erlendis þykir það sjálfsagður hlutur að hreinsa til eftir aðrar eins ófarir og hér hafa gengið yfir. Tomas Haugaard sem er hagfræðingu Svenska Handelsbankans segir það sé grundvallaratriði að skapa trúverðugleika um íslenska efnahagsstefnu. Hann segir að það sé skynsamlegt að hreinsa til í kerfinu.

Sjálfsstæðismenn ætla að ærast þegar talað er um að hreinsa þurfi til í kerfinu enda vita þeir að þeir eru skíturinn í tannhjólunum.  

Þetta segir m.a. á Bloomberg:

Oddsson’s refusal to step down is “embarrassing,” said Lars Christensen, chief analyst at Danske Bank A/S in Copenhagen. “It’s clear that a government shouldn’t interfere in the central bank’s running, but given the mistakes that have been made, the board should clearly already have stepped aside.”

On Oct. 7, Oddsson had to retract claims he’d made that the central bank had negotiated a 4 billion-euro ($5.2 billion) loan from Russia. A day later, the bank was forced to abandon a currency peg that lasted less than 48 hours. Inflation has been faster than the bank’s 2.5 percent target every month for almost five years.

“It’s essential that Iceland create credibility around their economic policy,” said Thomas Haugaard, an economist at Svenska Handelsbanken AB in Copenhagen. “It’s very sensible to clean out the system. The central bank had a responsibility to oversee the financial system, they should have recognized the seriousness of what was happening.”


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Auðvitað á að "hreinsa til í kerfinu", það sjá það allir í heiminum nema innvígðir sjálfstæðismenn.

Sigrún Jónsdóttir, 11.2.2009 kl. 00:46

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þetta vitum við Sigrún ef við hreinsum ekki situr skíturinn bara áfram.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.2.2009 kl. 00:53

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Hegðunin er líka þannig og bréfaskriftirnar að hann er ekki orðinn neitt annað en brjóstumkennanlegur trúður. Ekki einu sinn skemmtilegur.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.2.2009 kl. 01:07

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Hólmfríður við erum sammála, ekki einu sinni skemmtilegur trúður.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.2.2009 kl. 01:11

5 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Enn og aftur: Við búum í landi fáránleikans. Við gætum grætt helling og borgað kreppuna upp í hvínandi hvelli ef við færum að selja ferðir til landsins með yfirskriftinni: Komið og sjáðið klikkaða bankastjórann sem neita að hætta að setja landið á hausinn!

Arinbjörn Kúld, 11.2.2009 kl. 02:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband