Fyrir kreppu rakst maður svo sem á undarlega hluti hér og þar í stjórnsýslunni. Ég hef einhvern veginn í einfaldleika mínum trúðað því að menn gætu ekki betur og að þeir einhverra hluta vegna kæmu ekki auga á eitthvað sem ég hef komið auga á.
Ég er að lesa skýrslu Jóns og Gylfa en ég er lengi að því af því að ég fer alltaf að velta fyrir mér því sem þar kemur fram í samhengi við mína afstöðu og skoðanir og reynslu.
Í skýrslunni kemur fram að tveir íslenskir hagfræðingar, þeir Tryggvi Þór Herbertsson og Friðrik Már Baldursson, hafi báðir í skýrslu dregið upp mynd af íslenska banka- og hagkerfinu sem var ekki í neinu samhengi við veruleikann á þeim tíma.
Þetta vekur óneitanlega upp spurningar um það hvort Háskóli Íslands sé bara einhverskonar áróðursmaskína eftir valdatíð sjálfsstæðisflokksins. Það er ljóst að innan veggja háskólans eru nokkrir sérfræðingar sem hafa gert sig bera að því að bera á borð rangar upplýsingar eða áróður fyrir þjóðina. Ef Háskóli Íslands ætlar ekki gjörsamlega að tapa orðspori sínu svona rétt eins og seðlabankinn ætti hann einnig að taka til í sínum ranni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við látum bara bankana duga í bili
Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.2.2009 kl. 02:57
Jamm, það er löngu vitað að það er hægt að panta álit. Þeir tveir sem þú minntist á báru það fyrir sig að upplýsingar hefðu verið matreiddar ofan í þá. Þeim datt aldrei í hug að efast!
Arinbjörn Kúld, 11.2.2009 kl. 02:59
Eins og Maó gerði í menningarbyltingunni?
Benedikt Halldórsson, 11.2.2009 kl. 03:15
Mér finnst það stórhættuleg hugmyndafræði að einstakir kennarar og skólar taki sér það vald að kenna skoðanir! En það virðast margir utan skólanna líta á þetta sem sjálfsagðan hlut eftir 17 ára veru Sjálfstæðisflokksins við stjórn! Ég heyri t.d. fólk tala um að það sé fáránlegt að fara í lögfræði ef maður ætli að nýta það sem maður hefur lært til að gagnrýna íslensk lög Ég meina síðan hvernær varð lagabókstafurinn hafinn yfir alla gagnrýni??
Ég er á þeirri skoðun að í skólunum eigi að ýta undir gagnrýna hugsun, rökræður og það að viðfangsefnið sé skoðað út frá tveimur hliðum. Ég er nú bara einu sinni þannig gerð að ég ímynda mér að það myndi ýta undir virkni einstaklinganna í lýðræðisríki og auka á umburðarlyndi gagnvart mismunandi skoðunum.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 11.2.2009 kl. 04:10
Ég sé enga ástæðu til að hafa prófrssorana Hannes Hólmstein Gissurarson og Ragnar Árnason á framfæri hins opinbera stundinni lengur. Burt með þá úr HÍ, helst strax í dag. Það er skömm að því að láta þessa pésa stunda innrætingariðju sína undir yfirskyni æðri menntunar.
Jóhannes Ragnarsson, 11.2.2009 kl. 07:25
Blessuð Jakobína.
Gylfi Zoega er deildarforseti Hagfræðideildar Háskóla Íslands. Hagfræðistofnun var og er helsta aðkeypta stofnun sem blessar gjörðir peningamanna. Jón Dan vann skýrslu með Ragnari Árnasyni fyrir Framsóknarflokkinn. Ragnar fór úr fátækt í velmegun með því að kvaka um ágæti kvótakerfisins.
Allt þetta breytir því ekki að ef þessir menn segja eitthvað af viti í dag þá eigum við að nota það. En það er Andstaðan sem ræður.
Þess vegna er það meginverkefni Andstöðunnar í dag að hrekja flokkanna í vörn, þar til þeir skilja að þeir gerðu ekki neitt til að hindra hrunið. Þá skilja þeir líka að gamla kjaftæðið dugar ekki lengur.
Peningamálastefna Seðlabankans byggðist á hávöxtum til að skapa trúverðugleika. Er ekki sama platan spiluð aftur af sömu hljómsveitinni? Þess vegna skiptir það bara máli hvað menn segja í dag til að bæta ástandið. Ef Tryggvi Þór segir eitthvað af viti, þá eigum við að þiggja það með þökkum. Þorvaldur Gylfason mælti margt af viti fyrir hrun. Þess vegna kalla margir í andstöðunni á nafn hans. En hvað er hann að leggja til núna? Gjöreyðingu þjóðfélagsins. Hann er maðurinn sem sannfærði Samfylkinguna um helstefnu IFM. Það var engin lausn í Auswitch að skjóta Himmler en kalla á Göbbles. Á Íslandi finnst Andstöðunni það vera lausn. Allir eru svo kátir að borga hávextina þegar Þorvaldur mælir með þeim en ekki þegar boðskapurinn var Davíðs.
En þegar vextirnir komu frá Davíð, þá stóð Þjóðfélagið í lappirnar, en í dag er það komið á kné og vaxtastefna Þorvalds Gylfasonar er að koma því í gröfina.
En Þorvaldur er góður maður en Davíð vondur. Þess vegna blæs Hörður í lúðra fyrir utan Seðlabankann, í stað þess að blása þá þar sem hinn raunverulegi óvinur er í dag. Aðsetur hans er hús Viðskipta og Hagfræðideildar Háskóla Íslands. Þar er fólkið sem vill jarða fátæka og sjúka í nafni Frjálshyggjunnar. Allt í nafni "trúverðugleika".
Hvers á almenningur að gjalda. Meira að segja mótmælendur ganga erinda helstefnunnar.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 11.2.2009 kl. 12:35
Ómar ég verð að taka undir flest sem þú segir. Hagfræðin sjálfs er heimskulegt fag sem byggir á vitlausum forsendum. Trúarbrögð Þorvalds og fleiri IMF áhangenda byggjast á því að bjarga verði krónunni og fjármálakerfinu hvað sem það kostar.
Fólkið í landinu er aukaatriði eða einhvers konar atferlisfræðileg vélmenni í þessari hugmyndafræði og verður því hluta þess fórnað á altari fjármálakerfisins. Fjármálakerfið er þó óverðugt þessara fórna vegna þess að það er ónýtt og skaðræði fyrir þjóðina rétt eins og sjálfsstæðisflokkurinn.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.2.2009 kl. 13:04
Rakel ég tek undir það sem þú segir HÍ og aðrir háskólar hafa gleymt eiginlegu hlutverki sínu sem vagga gagnrýninnar hugsunar í eltingarleik sínum við Mammon.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.2.2009 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.