Játar dómgreindarleysi sitt fyrir umheiminum

Geir Haarde hefur ekki fattað eigið dómgreindarleysi og játar það blygðunarlaust fyrir umheiminum.

Hann segir á BBC að hann þurfi að lesa skýrslu til þess að geta metið eigin ábyrgð á óförum þjóðarinnar undir hans stjórn.

Í dómgreindarleysi sem einkennir hann og samstarfsmenn hans í sjálfsstæðisflokki skrifaði hann undir landráðasamning við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Já, það var ömurlegt að hlusta á hann í þessu viðtali.

Arinbjörn Kúld, 13.2.2009 kl. 16:41

2 Smámynd: Hlédís

Er það  3 manna þingnefndin sem sett var á laggirnar um sl. áramót, - 3 mánuðum eftir hrunið? Auglýsti sú nefnd netfang, eða var það vefsíða?

Heyrðuð þið í Kastkjósi áðan að efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur fengið 1 - eitt mál tengt Hruninu til meðferðar?    Á að gráta? - á að hlægja?

Hlédís, 13.2.2009 kl. 20:38

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ég er of reið til þess að gráta. Mér er MISBOÐIÐ

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.2.2009 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband