Framsókn, spegilmynd sjálfstæðisflokks

Hún er skrautleg grasrót framsóknarflokksins. Í nýskipaðri forvalsnefnd flokksins situr m.a. forstjóri Icelands Express.

Það vita jú allir að formaðurinn er fæddur með gullskeið í munni en  Hann er sonur Gunnlaugs M. Sigmundssonar, fyrrverandi alþingismanns Framsóknarflokksins, sem hagnaðist á kaupum og síðar sölu á ríkisfyrirtækinu Kögun.

Ekki er annað að sjá að framsóknarflokkurinn sé spegilmynd af sjálfstæðisflokki, þ.e. skipaður annaðhvort stóreignamönnum eða nýútskrifuðum lögfræðingum og stjórnmálafræðingum.

Fólk með stórar hugmyndir um eigin frama og fjáröflun.


mbl.is Leið til að opna flokkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Nýr ferskur og hvítþveginn flokkur ?

Vonum að fólkið í landinu sé ekki alveg heiladautt.

hilmar jónsson, 14.2.2009 kl. 13:24

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ef þetta dugar ekki má prófa Rússnesku þvottavélina. Þegar búið verður að endurskoða stjórnarskrána og kosningareglurnar, munu kjósendur loks geta séð um þvottinn, ef þeir kæra sig um.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 15.2.2009 kl. 00:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband