Samningur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins stefnir Íslandi í þrot

Bretar sjá fram á að efnahagsástandið þar fari batnandi þegar líður á árið vegna þess að þeir LÆKKUÐU stýrivexti.

Sjáfstæðismenn og samfylking kölluðu hörmungar yfir þjóðina þegar þeir undirrituðu samning sem felur í sér afsal á valdi til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn notar nú þetta vald til þess að blóðmjólka þjóðina með háum strýrivöxtum.

Hvers vegna finnst Mogganum aðal fréttamaturinn í þessu að aðstoðarbankastjórinn heitir Mr. Bean?


mbl.is Bean segir bata á næsta leyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Moggamenn virðast ekki gera sér grein fyrir grafalvarlegu ástandi.

Sigrún Jónsdóttir, 16.2.2009 kl. 17:47

2 Smámynd: Offari

Það er ennþá stór hluti landsmanna sem heldur að "þetta reddast takkinn" virki ennþá.

Offari, 16.2.2009 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband