Hver fjandinn er eiginlega að fólki

Samfylking og sjálfstæðisflokkur seldu fullveldi Íslands í hendurnar á Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í haust. Nú er niðurrifið að byrja fyrir alvöru í boði sjóðsins.

Hví kýs þjóðin föðurlandssvikara?


mbl.is Samfylkingin stærst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúlegt gullfiskaminni sem þessi þjóð hefur!  Okkur er ekki viðbjargandi.

Guðný (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 19:26

2 Smámynd: Ólafur Th Skúlason

fólk elskar sinn böðul

Ólafur Th Skúlason, 16.2.2009 kl. 19:47

3 identicon

"Föðurlandssvikarar"???

Þú verður eiginlega að útskýra fyrir okkur, og öðrum þjóðum sem lent hafa í samskonar gjaldeyriskreppu sem ógnar öllu atvinnulífi viðkomandi landa, hver valkosturinn er.

Órar seðlabankastjórans um að neita bara að borga nokkuð af skuldum þjóðarbúsins sem enduðu með því að allar færslur fjármuna til og frá landinu voru haldlagðar og hefðu fljótlega endað með vöruskorti og óðaverðbólgu ef ekki hefði komið til samstarf við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og fleiri þjóðir?

Hvað annað?

Arnar (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 19:58

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

.......................Að faðma sinn vin, drekka fjandmannsins blóð,

                       hún fylgir þeim lögum hin svarta þjóð.

                       og síst er hún verri en hið hvitbrjósta kyn

                        sem kyssir sinn fjandmann en drepur sinn vin.

Úr kvæðinu um Afríku-Kobba eftir Davíð Stefánsson  

Árni Gunnarsson, 16.2.2009 kl. 20:14

5 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Það var FRAMSÓKN og Sjálfstæðisflokkur sem eyðilögðu landið í samvinnu við einkavini sína úr viðskiptalífinu. Samfylkingin, þótt hún hafi gert mistök á vaktinni, er ekki orsökin að þessu.

Hugsaðu um þetta sem lífveru með matareitrun. Það skiptir  máli hvað hún lét ofan í sig, ekki hversu lausrennandi k*kurinn er eða iðandi af bakteríum.

Rúnar Þór Þórarinsson, 16.2.2009 kl. 20:17

6 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Menn verða þó að kunna að skeina sér, ég segi það ekki

Rúnar Þór Þórarinsson, 16.2.2009 kl. 20:18

7 identicon

Bláa krumlan er að missa tökin á þjóðinni, og þá halda "innvígðir og innmúraðir, að heimurinn farist! Nei, þvert á móti, það er líf eftir Íhalds óstjórn, betra líf en þeir skildu okkur eftir með!

Stefán Lárus Pálsson (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband