2009-02-17
Veruleikafirring sjálfstæðismanna
Það hefur heyrst talað um að þingmenn séu ekki að beina athygli sinni að erfiðleikum í samfélaginu þessa daganna. Ef marka má hugmyndir þeirra um verðug verkefni bendir ýmislegt til þess að þeir hafa ekki áttað sig á því sem er að gerast í samfélaginu.
Eftirfarandi dæmi er tekið af Smugunni:
Ómannlegt er að meina fólki að stíga fæti á botn stærsta hellis í heimi," segir Árni Johnsen í greinargerð með þingmáli sem hann flytur í dag, um að gera Þríhnjúkagíg að sýningarhelli.
Verkefnið er firnamikið og reikna má með að það kosti um milljarð króna að gera göng, svalir, hringstiga, lýsingu og annað sem þarf til þess að fulls metnaðar sé gætt og nærgætni við náttúruundrið sjálft, segir í greinargerð með frumvarpinu. Aðgengi að Þríhnjúkahelli telur Árni einn af mörgum möguleikum í markaðssetningu Íslands á alþjóðavettvangi og enn eina fjóluna í íslenska náttúruvöndinn, eins og hann orðar það.
Lagt er til að Alþingi skori á menntamálaráðherra að hefja nú þegar skipulagða vinnu til þess að fylgja eftir hugmyndum um að gera Þríhnjúkahelli í Bláfjöllum, stærsta hraunhelli í heimi, aðgengilegan fyrir ferðamenn. Málið hefur áður komið fram á Alþingi, við aðrar aðstæður.
Bendi á að kröfur um niðurskurð á Landsspítala er á þriðja milljarð
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og smugan er auðvitað áreiðanlegasta heimildin til að meta Sjálfstæðisflokkinn? Vefritið sem er styrkt af VG.
TómasHa, 17.2.2009 kl. 01:14
Takk fyrir að halda uppi virkri gagnrýni á Sjálstæðisflokkinn. Það veitir sko ekki af.
Jón Halldór Eiríksson, 17.2.2009 kl. 01:18
Þessi hellir verður á dagskrá á morgun, þetta þjóðþrifamál náði ekki inn í dag (eða mánudag sko).
Bilun.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.2.2009 kl. 01:32
Jenný Anna þar hittir þú naglann á höfuðið
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.2.2009 kl. 01:35
Hvernig á svo að "styrkja" þennan hraunhelli til þess að tryggja að þessi milljarður tapist ekki í næsta stóra skjálfta??
Baldvin Jónsson, 17.2.2009 kl. 02:46
Þetta hefði verið skemmtileg hugmynd fyrir tveimur árum. Tímasetningin er afleit. Kannski að bjóða National Geographic í heimsókn og gera þetta að ævintýraferðamannastað til að byrja með. En að koma með þetta núna er rugl. Sjallarnir eru að reyna allt til að tegja or dreyfa athyglinni til kosninga. Kannski spurning me að eyða þremur dögum af þessum 80 í að ræða hvort megi síðar meir selja áfengi í hellinum.
Villi Asgeirsson, 17.2.2009 kl. 07:54
Hvernig væri að dusta rykið af umræðu VG um litaval á fatnaði ungbarna á landspítalanum. Það er kannski ekki nema von að VG viti ekki að það kostar fjármuni að afla þeirra þar sem þeir eru svo óvanir rekstri.
Maple (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 08:46
Ég krefst þess að það verði líka sett upp lyfta fyrir okkur hjólastólapakkið :)
Rúnar B, 17.2.2009 kl. 09:25
Mér langar að skoða þennan hellir líka. Ferðaþjónustan mun hinsvegar dala meðan óstand heimsins ríkir.
Offari, 17.2.2009 kl. 11:46
Þrymur þessi málflutningur er fáránlegur hvaðan sem hann kemur. Ég ekki sé að nokkur einast sjálfstæðsmaður taki ástandið alvarlega sem segir mér líka að þeir eru gjörsamlega ófærir til þess að takast á við vandann framundan.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.2.2009 kl. 12:24
Brýnasta málið, ekki spurning
Rut Sumarliðadóttir, 17.2.2009 kl. 12:54
Sjálfstæðismenn höfðu lok síðasta árs til að sýna það og sanna að þeir gætu snúið við ástand sem varð til á þeirra vakt og á þeirra valdaferli. En nei. Kusu að gera það illa. Hví ættum við að treysta þeim nú, Þrymur?
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 20:48
Valdamönnum í sjálfstæðisflokknum þykir ekki vænt um þessa þjóð. Þeir hugsa bara um hvernig þeir geta grætt á henni.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.2.2009 kl. 21:11
"Aðgengi að Þríhnjúkahelli telur Árni einn af mörgum möguleikum í markaðssetningu Íslands á alþjóðavettvangi og enn eina fjóluna í íslenska náttúruvöndinn, eins og hann orðar það."
Ef Árni fær að ráða þá gæti þessi fjóla orðið ferðaþjónustunni jafngagnleg og málfjólur eru í texta.
Legg til að konur og karli sói ekki orku sinni og tíma á Árna og tillögur hans.
Helga (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 21:45
Þrymur: " ....alvarleg mistök í efnahagsstjórninni undir stjórn Sjálfstæðisflokksins. Undan því verður ekki vikist og viðkomandi aðilar sem sátu við stjórn bera ábyrgð." Þarna er einörð viðurkenning á ábyrgð Sjst.flokksins og það kann ég að meta. Á hitt ber svo að líta að þeir sem þarna unnu hafa ekki axlað ábyrgðina og margir neitað henni. Sjálfstæðisflokkurinn hraktist úr ríkisstjórninni eftir að grasrót Samf. hafði sett forystunni úrslitakosti. En nú segir Ingibjörg Sólrún flokkinn hafa axlað ábyrgð með því að slíta samstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn!
Gott fólk: Er þá munur á hroka og afneitun Ingibjargar S. og því sama hjá Geir Haarde? Ég sé ekki þann mun. Fjöldamótmæli á Austurvelli beindust að ríkisstjórninni og þar var Samfylkingin ekki undanskilin. Sá flokkur fór með stæl út úr samstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og myndaði samstundis nýja ríkisstjórn!
Skömm Samfylkingarinnar varðandi bankahrunið var í engu minni en samstarfsflokksins í mínum huga. Og Ingibjörgu bar að gangast við ábyrgðinni með því að biðja um kosningar og benda á utanþingsstjórn til bráðabirgða.
Þrátt fyrir allt sýnist mér þó að starfandi ríkisstjórn sé mun betri en sú fyrri en hvað það varðar að axla ábyrgð þá er það enn í dag afar framandi hugtak hjá flestum okkar stjórnmálamönnum.
Árni Gunnarsson, 17.2.2009 kl. 23:32
Þrymur sjálfstæðisflokkurinn ber afgerandi mesta sök í málinu. Það er strategía flokksins að halda almenningi í blekkingu um raunverulegt ástand í samfélaginu. Þekkt dæmi um þetta er Mishkin skýrslan sem var blekkingarrit í boði sjálfsstæðisflokks.
Það er strategía flokksins að leyna gríðarlegum hagsmunatengslun stjórnmálamanna innan hans við viðskiptalífið.
Það er strategía sjálfstæðisflokksins að leyna eignarhaldi manna innan hans í hlutafélögum
það er strategía sjálfstæðismanna að blekkja almenning um þann gríðalega efnahagslega ójöfnuð sem ríkir hér á landi.
Hverju á fólk að mótmæla þegar því er haldið í blekkingu?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.2.2009 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.