2009-02-20
Of fínir glæpamenn í réttarríki
Eigur eru hirtar af fólki með reikniskúnstum sem valdhafar hafa þróað. Búið er að stela fisknum sem enn syndir í sjónum. Forsendu til lífsviðurværis hefur verið splundrað í ýmsum byggðarlögum með framsali kvóta. Þöggun og hræðsluáróður er daglegt brauð í samfélaginu. Mikil atlaga hefur verið gerð að kvenfrelsi. Hæstiréttur sendir út skilaboð um að leyfilegt sé að hýða börn.
Eru þetta mannréttindi? Er þetta réttarríki? Ekki fyrir konur, ekki fyrir börn, ekki fyrir byggðalögin, ekki fyrir fjölskyldur, ekki fyrir atvinnufrelsi og ekki fyrir tjáningu.
En gleymum ekki að á Íslandi er réttarríki fyrir glæpamenn. Já á Íslandi hafa glæpamenn mannréttindi sem tryggir þeim að þeir geta rænt öllum verðmætum þjóðarinnar og framið landráð átölulaust.
Atli Gíslason segir í Smugunni það blasa við að stórfelldir fjármagnsflutningar íslenskra auðmanna úr íslenskum bönkum í Bretlandi séu ástæða þess að Bretar beittu hryðjuverkalögum á Íslands. Hann spyr hvers vegna ekkert hafi verið aðhafst í þessu máli.
Já það er von að hann spyrji því ríkisstjórn Vinstri Grænna hefur ekki séð ástæðu til þess að gera nokkurn hlut í málinu.
Enginn hefur fengið stöðu grunaðs manns. Enginn hefur verið yfirheyrður. Enginn hefur verið handtekinn. Engar eignir hafa verið frystar.
Það fer ekki á milli mála að valdhafar hylma yfir glæpmönnunum.
Atli spurði íaf hverju málið hefði ekki verið rannsakað strax í kjölfarið sem glæpamál. Af hverju voru viðkomandi ekki yfirheyrðir þá þegar vegna gruns um meint landráð? Það flokkast undir landráð þegar svona aðgerð beinist gegn þjóðinni, aðgerð sem er jafnósanngjörn og hafði jafnafdrifaríkar afleiðingar og raun ber vitni. Af hverju voru þeir ekki yfirheyrðir þegar í stað sem sakborningar vegna hugsanlegra landráða, vegna auðgunarbrota og annarra brota á íslenskri löggjöf og erlendri? spurði hann.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er þyngra en tárum taki hvað Íslenska þjóðin þarf að þola, atvinnulaus og skuldug. Eftir örfá ár verðum við leiguliðar í eigin landi, óttaslegin og beygð með skaddað mannorð og skemmda sjálfsmynd. Þetta er bara svo svívirðilegt. Og það er fólk sem vinnur dag og nótt í stjórnsýslunni og fyrir stjórnsýslunna og rakar inn fé fyrir að vera í skilanefndum o.sv.fr. Margt af þessu fólki sér ofsjónum yfir því að skuldugum heimilinum sé hjálpað og fólk fái "mannúðlegri" meðferð meðan það er tekið í gegnum gjaldþrotameðferð og svipt eignum sínum. Við verðum að gera eitthvað í þessu, þó ekki væri nema að skila auðu í næstu kosningum. Ég vona samt að einhver ný framboð komi fram svo maður geti kosið eitthvað. Spaugstofan fengi mitt atkvæði ef hún byði fram. Ég geri nánast engar kröfur til nýrra framboða aðrar en að það séu engvir flokksdindlar innan borðs.
Ég er til í að svelta, en aðeins ef við fáum réttlátara samfélag að launum fyrir erfiðið.
Toni (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 01:38
Vonandi þora stjórnvöld að byrja á handtökum á útrásarbarónum á næstu dögum, það er löngu tímabært. Ef ekkert verður gert hafa alþingismenn gert sig samseka. Það er allavega mitt mat.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.2.2009 kl. 02:04
Ég var svo barnaleg að ég hélt að eitthvað myndi gerast þegar að nýtt fólk kæmist að. En það er enn sama getuleysið á ferðinni.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.2.2009 kl. 02:12
Frábær pistill og líka sá á Smugunni. Hvernig getur almenningur varið sig þegar hann skilur ekki flókna útreikninga sérfræðinganna. Þeir eru með her manna sem þeir hafa þjálfað til að rugla venjulegt fólk. Hvernig er hægt að stöðva þetta?
Margrét Sigurðardóttir, 20.2.2009 kl. 09:25
Nú já er Atli farin að viðurkenna að landráð hafir verið framin?
Arinbjörn Kúld, 20.2.2009 kl. 11:02
Svo sammála, virðist vera sami rassinn undir öllum. Hvað ætli það hafi farið mikið fjármagn úr landi á þessum tima? Ég er klár á því að ef ég stæli einhverns staðar þá yrði mér refsað fyrir. Og öllum öðrum venjulegum borgurum.
Rut Sumarliðadóttir, 20.2.2009 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.