2009-02-21
Leynisamningur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Þar sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur komið að málum á þann hátt sem hann kemur nú að Íslandi hefur hann skilið velferðakerfi og samfélag í rjúkandi rústum. Einungis hluti þjóðarinnar hefur verið tilbúin að horfast í augu við þetta.
Stjórnmálamenn á norðurlöndum eru meðvitaðir um þessa hrikalegu sögu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins telja auk þess að sjóðurinn beri að hluta ábyrgð á því hvernig komið er fyrir hér á landi og segja Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi á virkan hátt hvatt til þessa ástands og jafnvel að síðastliðið sumar hafi sjóðurinn borið lof á efnahagslega þróun á Íslandi.
Sænskir stjórnmálamenn telja að hrunið megi rekja til nýfrjálshyggjunnar sem sjálfstæðismenn hafa staðið fyrir hér á landi undanfarinna áratugi. "Island har drabbats hårt av de senaste decenniernas nyliberala ekonomiska politik. Politiken har varit aktivt påhejad av IMF, och så sent som i somras lovordade fonden den ekonomiska utvecklingen på Island."
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn setur 200 milljarða niðurskurð í velferðakerfinu sem skilyrði fyrir aðstoð hans og þetta skrifuðu Geir og Ingibjörg undir. Hryllileg mannréttindabrot leynast í þessum skilyrðum.
Erfitt er fyrir almenning að skilja hvað svona heiftarlegur niðurskurður þýðir fyrr en á reynir. Það kostar t.d. um 60 milljarða að reka alla háskóla og menntaskóla í landinu. Það kostar 32 milljarða að reka landsspítalann. Þetta þýðir að þegar búið er að leggja niður alla skóla á framhaldsstigi og landspítalann þá er niðurskurðurinn ekki hálfnaður en tugþúsunda verða atvinnulausir með áframhaldandi þróun.
Þetta verður að stöðva.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
alla
-
malacai
-
andres08
-
andrigeir
-
volcanogirl
-
arikuld
-
gumson
-
skarfur
-
axelthor
-
franseis
-
ahi
-
reykur
-
hugdettan
-
thjodarsalin
-
gammon
-
formosus
-
baldher
-
baldvinj
-
creel
-
kaffi
-
veiran
-
birgitta
-
launafolk
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
brell
-
gattin
-
binnag
-
ammadagny
-
dagsol
-
eurovision
-
davpal
-
diesel
-
draumur
-
egill
-
egillrunar
-
egsjalfur
-
einarolafsson
-
elinerna
-
elismar
-
estheranna
-
evags
-
eyglohardar
-
jovinsson
-
ea
-
finni
-
fhg
-
geimveran
-
gerdurpalma112
-
gesturgudjonsson
-
stjornarskrain
-
gretarmar
-
vglilja
-
bofs
-
hreinn23
-
dramb
-
duna54
-
gudrunmagnea
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
silfri
-
sveinne
-
hallibjarna
-
veravakandi
-
maeglika
-
haugur
-
haukurn
-
heidistrand
-
skessa
-
heimssyn
-
diva73
-
helgatho
-
hehau
-
helgigunnars
-
hedinnb
-
hildurhelgas
-
drum
-
himmalingur
-
gorgeir
-
disdis
-
holmdish
-
don
-
minos
-
haddih
-
hordurvald
-
idda
-
ingibjorgelsa
-
imbalu
-
veland
-
isleifur
-
jakobk
-
jennystefania
-
visaskvisa
-
johannesthor
-
islandsfengur
-
jon-dan
-
joninaottesen
-
fiski
-
jonl
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
kaffistofuumraedan
-
karlol
-
katrinsnaeholm
-
askja
-
photo
-
kolbrunh
-
leifur
-
kreppukallinn
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjan9
-
larahanna
-
liljaskaft
-
ludvikjuliusson
-
ludvikludviksson
-
maggiraggi
-
vistarband
-
marinogn
-
manisvans
-
morgunbladid
-
natan24
-
nytt-lydveldi
-
offari
-
bylting-strax
-
olimikka
-
olii
-
oliskula
-
olafurjonsson
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
iceland
-
rafng
-
ragnar73
-
rheidur
-
raksig
-
rannsoknarskyrslan
-
rannveigh
-
raudurvettvangur
-
reynir
-
rutlaskutla
-
undirborginni
-
runarsv
-
runirokk
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
sigrunzanz
-
amman
-
duddi9
-
sigurfang
-
siggi-hrellir
-
sij
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonth
-
stjornlagathing
-
slembra
-
scorpio
-
lehamzdr
-
summi
-
susannasvava
-
spurs
-
savar
-
tara
-
theodorn
-
ace
-
nordurljos1
-
tryggvigunnarhansen
-
kreppuvaktin
-
valdimarjohannesson
-
varmarsamtokin
-
vefritid
-
vest1
-
eggmann
-
ippa
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
vga
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
toti1940
-
thordisb
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
-
aevark
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.2.2009 kl. 23:35
Já þetta er svo öfgafullt að það liggur við að þetta sé fyndið. Það er ótrúlegt hvernig ríkisstjórnum hefur tekist að klúðra efnahag landsins og eyða hér öllu sem getur kallast mannréttindi eða réttaríki fyrir almenning.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.2.2009 kl. 00:28
Þú fullyrðir að AGS skilji "velferðakerfi og samfélag í rjúkandi rústum".
En skil áhyggjur þínar.
Mér sýnist nú reyndar að AGS taki við landinu hér í rjúkandi rústum og að neðar verði ekki farið. Hegðun og verklag þeirra stjórnmálmanna á hægri vængnum sem hafa verið hér við stjórnvölinn - í leiðtogahlutverki - í tæpa tvo áratungi til háborinnar skammar fyrir land og þjóð - og landið er brunarúst ein.
Hitt er og ljóst: Að það verður að fylgjast mjög vel með starfi AGS hér á landi; veita aðhald og upplýsing þín er í áttina.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 00:39
Það er hægt að komast neðar og neðar verður farið ef þetta verður ekki stöðvað.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.2.2009 kl. 00:44
Við getum ekkert veitt fjárráðamönnum okkar aðhald. Eða með hvaða valdi ættum við að gera það? Búsáhöldum kannski?
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.