2009-02-22
Framtíðarsamfélagið
Þeir sem þekkja mig vel vita að ég er rólyndismanneskja, sef vel, er ekki langrækin, þykir gott að setjast með bók eða dunda mér í garðinum. Ég hef mikinn áhuga á samfélagsmálum og því sem varðar mannleg samskipti og manneskjuna sem félagsveru.
Menntamál eru mér hugleikin og meira segja svo hugleikinn að ég valdi skóla sem vettvang fyrir rannsókn sem ég er að gera.
Ég hef aldrei talað hér á blogginu sem fræðimaður og ætla heldur ekki að gera það nú en ég vil gera menntamál að umfjöllun hér.
Ég skrifaði pistil um það leiti sem verið var að ráðast í gerð Kárahnjúkavirkjunar og draumórar um alþjóðafjármálamiðstöð voru í fæðingu meðal stjórnmálamanna.
Í þessum pistli gerði ég margbreytileikann og mannlífið að umfjöllunarefni. Ég varaði við einhæfu atvinnulífi sem myndi krefjast einhæfrar menntunar. Það hefur sýnt sig að allt kerfið í þjóðfélaginu hefur brugðist. Atvinnulíf er einsleitt, menntun er einsleit og hugarfar oft í föstum rásum.
Einhæfni felur í sér áhættu því einhæfni lyftir upp mikilvægi einnar eða fárra greina og því hrynur allt ef þessi grein eða fáar greinar bregðast.
Margbreytileikinn býður hinsvegar upp á sveigjanleika. Ef ein eða fáar greinar bregðast þá eru aðrar sem geta tekið við. Þá er þekkingin í samfélaginu líka fjölbreytt og möguleikarnir verða óteljandi.
Það samfélag sem hefur verið þróað á Íslandi undanfarna tvo áratugi er ekki sveigjanlegt heldur stirt og einhæft. Vegna þessarar gerðar samfélagsins þoldi það ekki atferli fárra einstaklinga.
Nú þurfum við að læra á þessum mistökum fortíðarinnar og byggja upp sveigjalegt samfélag. Samfélag sem er jarðvegur grósku, mannúðar og sveigjanleika.
Dökkar horfur, segir ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.2.2009 kl. 00:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála, það eina sem við getum lært af er það sem við vitum, æ þetta kemur hálf vitlaust út úr mér. En það sem ég meina er að við lærum mikið af reynslunni. Kvitt og knús.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 23.2.2009 kl. 00:32
Núna er áliðnaðurinn á hraðri niðurleið, hvað ætli það eigi eftir að kosta okkur? Hér hefur verið fjárfest allt of mikið í áliðnaði. Ætli rafmagnsverðið lækki í sama hlutfalli og álverðið? Það væri fróðlegt að vita það.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.2.2009 kl. 01:13
Já yfirvöld tóku fáránlega áhættu og gerðu að auki vonda samninga og við sitjum upp með óþverrann.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.2.2009 kl. 01:36
Ég hef trú á því að Íslenski áliðnaðurinn nái sér upp úr þessari lægð. Lágt gengi og raforkuverð hjálpar áliðnaðnum að halda sér á floti hér. Hinsvegar má búast við eigendaskiptum og það er ekkert víst að það verði góðir eigendur sem við taka.
Offari, 23.2.2009 kl. 02:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.