RUV flytur eftirfarandi frétt
Framsóknarflokkurinn klofnaði í viðskiptanefnd Alþingis í morgun þegar Sjálfstæðismenn lögðu til að fresta afgreiðslu frumvarps um Seðlabankann. Annar fulltrúi Framsóknarflokksins myndaði meirihluta í nefndinni með fulltrúum Sjálfstæðisflokksins.
Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að samþykkt verði sem fyrst frumvarp um breytingar á yfirstjórn Seðlabankans. Þar með yrðu störf Seðlabankastjóranna lögð niður, nýr bankastjóri ráðinn og peningastefnunefnd skipuð. Viðskiptanefnd Alþingis fjallaði um málið á fundi í morgun en þriðja og síðasta umræða um það var á dagskrá þingsins í dag.
Á fundi viðskiptanefndar í morgun kom í ljós að um miðja þessa viku er von á tillögum frá starfshópi á vegum Evrópusambandsins, um regluverk á sviði fjármálamarkaða. Þar verður sérstaklega fjallað um hlutverk Seðlabanka. Sjálfstæðisflokkurinn á fjóra fulltrúa af níu í viðskiptanefnd og þeir lögðu til að afgreiðslu frumvarpsins yrði frestað.
Stjórnarflokkarnir eiga samtals þrjá fulltrúa í viðskiptanefnd en Framsóknarflokkurinn á tvo. Annar þeirra, Höskuldur Þórhallsson, greiddi atkvæði með Sjálfstæðismönnum en Birkir Jón Jónsson með stjórnarflokkunum. Niðurstaðan varð því sú að frumvarp um Seðlabankanna verður ekki rætt á Alþingi í dag.
Í dv segir "niðurstaða mín er unnin í samráði við formann flokksins, segir Höskuldur"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega. Þeir fara svo helvíti vel hvor við annan.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.2.2009 kl. 12:35
Við þurfum ekki frekari staðfestingu á eðli hins nýja hvítþvegna Framsóknarflokki.
D og B eru byrjaðir að máta sig saman enn og aftur.
hilmar jónsson, 23.2.2009 kl. 12:44
Fjármálamennirnir í Framsókn eru orðnir órólegir með seinaganginn á lausn fyrir Ólaf í Samskipum- gæti ég trúað. Hann vill refjalaust að við greiðum honum 180 milljarða ísl kr vegna galdeyrisvafninga sem hann var að möldla með fyrir hrunið...Þó Sigmundur formaður sé vænn piltur þá eru hákarlar Framsóknar að baki... Ekkert hefur breyst hjá gömlu og spilltu Framsókn. En við fylgjumst grannt með leiknum og spyrjum að leikslokum,
Sævar Helgason, 23.2.2009 kl. 12:58
Já ekkert hefur breyst hjá gömlu spilltu framsókn
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.2.2009 kl. 13:06
Hverjum í hug að hægt væri að treysta Framsóknarskækjunni? Afsakið skækjur.
Rósa (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 13:17
Þá vitum við hvernig næsta ríkisstjórn verður nái þessi flokkar að mynda meirihluta. Guð hjálpi Íslandi og íbúum þess lands.
Arinbjörn Kúld, 23.2.2009 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.