Hvað er fjölmiðlaþjálfun?

Lét Guðlaugur Þór skattgreiðendur greiða tvær og hálfa milljón fyrir að láta kenna sér að koma fram í fjölmiðlum? Nei, forstöðumenn fengu víst líka þjálfun.

Enda er framkoma þessara manna í fjölmiðlum til fyrirmyndar. Kostnaðurinn gæti staðið undir lyfjum fyrir MS sjúklings í eitt ár en þeim hefur verið neitað um lyf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Allt annað að sjá til mannsins eftir þjáfunina. Hann er allur öruggari og frjálslegri einhvernvegin.

hilmar jónsson, 23.2.2009 kl. 19:16

2 identicon

Ég hef misst af. Hvar kom þetta fram? Æsispennandi

Halldóra (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 19:32

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þetta var í sjónvarpinu. Sennilega er ríkissjónvarp allara landsmanna komið í þjónustu Bjarna Ben í slagnum við Guðlaug Þór.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.2.2009 kl. 19:40

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Rétt forgangsröðun Jakobína - rétt forgangsröðun

Arinbjörn Kúld, 23.2.2009 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband