Velferðarsukk borgarinnar

Vondir dílar við Höfðatorg/Eikt eru nú til umfjöllunar hjá borginni. Það er kunnugt að Lúðvík Bergvinsson er einn af eigendum Eiktar. Borgin greiðir nú yfir 38 milljónir í leigu fyrir húsnæðið en mikið framboð er á skrifstofuhúsnæði í borginni.

Þetta er talandi dæmi um sukkið sem hefst af því þegar stjórnmál og viðskipti ganga í eina sæng.


mbl.is Vilja endurskoða leigusamning Reykjavíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Og nú hefst hjónaskilnaðurinn - vonandi.

Arinbjörn Kúld, 24.2.2009 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband