Var samið við fjandann?

Við hvern voru fjölskyldur að semja?

Sá sem keypti sér íbúð í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu í byrjun árs 2007 fyrir 25 milljónir króna, og tók verðtryggt 100% lán til 30 ára á 5% vöxtum, skuldar núna rúmum þremur milljónum króna meira í íbúðinni heldur en verðmætið segir til um. Greiðslubyrði af láninu hefur á sama tíma aukist um 25% og nemur núna 167 þúsund krónum á mánuði.k0629008

Staða þeirra sem tóku erlend myntkörfulán í íbúðarkaupum er síst betri. Talið er að hátt í 15 þúsund slík lán hafi verið tekin, af um 150 þúsund. Eftirstöðvar af 20 milljóna króna erlendu láni, sem tekið var í febrúar 2006, eru komnar í rúmar 36 milljónir króna og mánaðarleg greiðslubyrði hafi farið úr 97 þúsund í 167 þúsund krónur. Eftirstöðvar af 20 milljóna króna verðtryggðu láni hjá Íbúðalánasjóði, sem tekið var á sama tíma, eru komnar í 26 milljónir króna.


mbl.is Með húseignir í mínus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Landið okkar er orðið á helvíti nútímans og það var að stórum hluta reiknað þangað. Hvernig endar svona lagað? Fjöldagjaldþrot og efnahagsleg auðn.

Arinbjörn Kúld, 24.2.2009 kl. 16:28

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Ari þetta er áhyggjuefni.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.2.2009 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband