Einokun hefur verið hér allt að drepa

Gylfi Magnússon vill að snúið verð baki við einokunarstefnu sjálfstæðisflokks og framsóknar en hann segir:

„Ég tel að þetta skapi ákveðin sóknarfæri í samkeppnismálum,“ sagði viðskiptaráðherra, „þannig að þegar kemur að því að greiða úr málum þessara eignarhaldsfélaga, þá verði þau ekki endurreist í fyrri mynd, heldur frekar seld í smærri einingum, sem vonandi eru þá rekstrarhæfar. Upp rísi verslunar sem verði með fleiri og smærri fyrirtækjum og þar af leiðandi meira svigrúm fyrir samkeppni. Það held ég að verði neytendum til góða og auk þess sé það sennilega besta leiðin fyrir kröfuhafana til þess að koma þessum eignum í verð, enda sennilega erfitt að fá kaupendur að einhverjum mjör stórum einingum um þessar mundir."


mbl.is Óeðlileg samkeppni í verslun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband