Bjarni Ben og Sigmundur Davíð eiga margt sameiginlegt...

Bjarni Ben stefnir á formannshlutverk í sínum flokki og Sigmundur Davíð í sínum.

Bjarni Ben sat í stjórn olíufélagsins N1 og pabbi Sigmundar Davíðs situr í stjórn olíufélagsins N1. Greinilega sameiginlegir hagsmunir þar.

Og nú eru Bjarni Ben og Sigmundur Davíð sammála um að almenningur muni bíta á loforð um afskriftir skulda (sem almenningur mun þurfa að borga margfalt til baka ef sjálfsstæðisflokkur og framsókn komast til valda).

Hvorugur hefur gefið upp tengsl sín við atvinnulífið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jakobína ég held að margir eigi eftir að skoða

hugmyndir Sigmundar Davíðs og verða honum sammála

um 20% niðurfellingu lána.

leedsari (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 20:44

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já og lenda í sama skítnum og fyrri kosningaloforð framsóknar hafa fært. Nú ætlar þeir að stela því frá ríkinu sem þeir áttu eftir að stela og reyna að múta þjóðinni til þess að komast að kjötkötlunum.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.2.2009 kl. 21:44

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þessar hugmyndir eru allrar skoðunar verðar. Ég vil benda á að Marinó G Njálsson hefur skrifar á sína bloggsíðu, margar athyglisverðar færslur um þessi mál og þar er farið vandlega yfir forsendur og niðurstöður.

Hann er í stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 25.2.2009 kl. 22:43

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Vonandi á ég ekki eftir að skrifa...sko ég sagði það allan tímann..þegar þessir tveir leiða saman hesta sína eftir kosningar og setjast að völdum yfir íslandi.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.2.2009 kl. 23:01

5 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sjálfstæðsflokk og framsókn er alveg sama um forsendurnar. Ef það hljómar vel og skilar atkvæðum þá er það nógu gott fyrir þá. Svo setjast þeir að kjötkötlunum og fara að stela eigum ríkissins.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.2.2009 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband