Verður eitthvað annað í boði en Kolkrabbin og Bónusliðið í kosningum í vor?

Þer berjast hatrammri valdabaráttu Kolkrabbin og Bónusliðið um þessar mundir en þjóðin stendur bara agndofa og á sér engan málsvara.

Þessar valdablokkir eru með útsendara í öllum flokkum og þeir bíða nú þess að komast að til þess að berjast um ránsfenginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Hvað með nýju borgararhreyfinguna? Og VG?

Arinbjörn Kúld, 26.2.2009 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband