Íslendingar treysta ekki valdakerfinu!

Á RUV segir:

En það er ekki einungis að dálæti fólks á forsetanum hafi dvínað; nú ber einungis 13% landsmanna mikið traust til Alþingis, 11% treysta Seðlabankanum vel, 5%  Fjármálaeftirlitinu. 4% landsmanna bera mikið traust til bankakerfisins og hefur svo lág tala ekki áður birst í birst í Þjóðarpúlsi Gallups.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

en Landspítalinn fær hæstu einkunn. Það gleður mig

Finnur Bárðarson, 27.2.2009 kl. 18:58

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það er sem betur fer til fagmennska víða en Landspítalinn má þó standa sig betur á köflum. Ég held að margar deildir Landsspítalns séu til fyrirmyndar. Fæðingardeildin var léleg. Ég veit ekki hvort hún hefur skánað. Þetta fer sjálfsagt eftir fagmennsku yfirmanna deildum á hverju tíma.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 27.2.2009 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband