Undirmálsfólk í stjórnsýslu

Sérfræðingar hafa skrifað um það hvernig klíkuráðningar hafa skapað uppsafnaða vanhæfni í c_ordid_kjartan_gunnarsson_og_thorger_ur_katrinstjórnsýslunni. Uppsöfnuð vanhæfni er ekki eina vandamálið í íslenskri stjórnsýslu heldur einnig gengdarlaust kæruleysi stjórnanda sem sitja sem fastast í skjóli klíkusambanda.

Stjórnarhættir af þessu tagi er kalla kleptocracy og hefur alla tíð verið aðalsmerki sjálfstæðisflokks.

Stjórnsýsluathafnir eru vafasamar og stangast oft við stjórnsýslulög og önnur lög sem stjórnvöldum ber að fylgja.

Siðferði í stjórnsýslu er bágborið.

Stjórnarskrá er brotin til hægri og vinstri en valdhafar yppa bara öxlum.

En sjálfstæðismenn vona nú að skemmtilegir tímar séu framundan fyrir sjálfstæðismenn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Þetta er líka það sem ég kalla genetísk heimska, sjá hér: http://blogg.visir.is/arikuld/2008/12/23/genetisk-heimska/

Arinbjörn Kúld, 2.3.2009 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband