Fékk póst frá Naomi Klein (hún er rithöfundur sem skrifar um kreppu og IMF) og hún spyr eftirfarandi spurninga ef fólk vill hjálpa mér að svara henni:
Are people feeling more supportive of the government?
Or are they still angry?
Have the regular protests stopped?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.3.2009 kl. 00:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
These question presuppose certain assumptions, especially that the protests are a sign that people are angry and not supportive of the government. I would say instead that protests are a sign that the people trust the government very much, know absolutely that the government cares, and have the will to do better. The protestors believe the government can in fact meet all the needs of the people, as long as the people are clear enough about expressing their needs. It is sort of like a marriage that way...
Lissy (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 00:31
Jú, við veitum núverandi ríkisstjórn meiri stuðning en þeirri fyrri
Jú, við erum ennþá öskureið
Nei, þau hafa komið sér fyrir á bogginu - eins og er!
Arinbjörn Kúld, 5.3.2009 kl. 00:31
Ég styð svör Arinbjörns.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.3.2009 kl. 00:35
Blessuð Jakobína.
Minn stuðningur hvarf eins og auðmaður á Íslandi eftir hrun, á þeirri mínútu sem Jóhanna Sigurðardóttir lýsti því yfir að efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins væri hryggjarstykki hinnar nýju stjórnar. Það var sem sagt bara skipt um fólkið sem las upp ræðurnar en ekki ræðuskrifarann sjálfann.
Skiptir mig ekki máli hver fremur óhæfuverk gagnvart börnum mínum og þjóð. En það virðist skipta þjóðina máli hver kvelur hana þannig að svarið hans Arinbjörns hlýtur að vera rétt svona almennt séð.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 5.3.2009 kl. 01:13
1. No not rely but hopeing.
2. We are still angry!
3. No they have not stopped, but they are maybe ltle bit more silent and growing strong on the BLOG.
Jón Svavarsson, 5.3.2009 kl. 02:58
Ég held ég sé bara ennþá reið. Aðstoðin er ekki komin heim til mín eða fleiri möguleikar.
Ég er einnig hrædd um að ekkkkkkeeeeerrrrtttt breytist!!!!
Við komum til með að hafa alveg sama stjórnkerfi yfir okkur og hefur verið undanfarin ár.
Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 5.3.2009 kl. 08:24
1. Just slightly, because they are temporary and there is no other choice. Trust in politicians has evaporated generally and half of the nation is undecided regarding devotion to the existing political parties.
2. The anger is settling and people are beginning to think rationally about the problems at hand.
3. Physical protest has simmered down to nothing, but intellectual or subjective protest in media, on the internet and in debate are stronger and more focused. The panic and chaos has diminished and political alliances are being formed.
Jón Steinar Ragnarsson, 5.3.2009 kl. 09:07
Það er rétt að benda henni á að við höfum ekki enn fengið að vita öll skilyrði IMF og hvaða áhrif þau eru að hafa á stjórnsýslu, stjórnskipan, aðgerðir og úrlausnir. Það er um þrennt þráttað hér í grunninn, Fullveldi og sjálfstæði. Inngöngu í Evrópubandalagið eða þægð við globalisma, sem er að vísu talsvert hulið fólki en má greina í gegnum málflutning hagfræðinga og annarra efnahagspostula, sem hafa nánast orðið trúarleiðtogar hér.
Jón Steinar Ragnarsson, 5.3.2009 kl. 09:12
Naomi er annars ansi töff kona og í raun væri það talsvert mikils virði að fá hana hreinlega hingað til að greina stöðuna. Hún þekkir glóbalismann á lyktinni held ég.
Jón Steinar Ragnarsson, 5.3.2009 kl. 09:14
Ég held að fólk sé enn að gefa nýrri ríkisstjórn séns en sé að missa þolinmæðina.
Mér finnst eins og fólk sé ekki eins reitt enda hafi aðdragandi kosninganna valdið því að fólk hafi farið að skoða í raun hvað það eigi að velja og hvernig það geti haft áhrif sem dregur athyglina frá reiðinni.
Fáir stórir reiðir útifundir eru að breytast í stóran fjölda minni vinnufunda. Það er mikil gerjun í gangi en hinn stóri sameinandi óvinur er farinn frá og nú þurfum við að finna út hvernig við viljum taka á auðvaldinu sem við erum ekki eins sammála um. Sumir eru harðir þjóðnýtingarsinnar og treysta ekki auðvaldinu til að fara aftur með nokkurn hluta efnahagslífsins aftur á meðan aðrir hræðast spillingu í ríkiskerfinu og vilja reyna að endurræsa kerfið með betra auðvaldi sem muni ekki vera eins spillt enda starfandi undir betri reglum.
Það væri gott að segja henni líka frá hugmyndum vinstrisinna í báðum vinstriflokkunum að þeir gangi bundnir til kosninga.
Héðinn Björnsson, 5.3.2009 kl. 09:35
Það er nú svo komið hjá mér að ég er farinn að setja allt mitt traust á Vinstri græna.
Ef Sjálfstæðisflokknum verður boðið upp á setu í ríkisstjórn að loknum næstu kosningum þá efast ég um að ég lifi það af að horfa upp á það.
Árni Gunnarsson, 5.3.2009 kl. 10:32
Já, já og nei.
Rut Sumarliðadóttir, 5.3.2009 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.