Eru að myndast þjófaættir á Íslandi?

Þessarar spurningar spyr Árni bloggvinur.

Þjófnað er hægt að fremja á marga vegu.

Það er þekkt að eigendur olíufyrirtækja hafa ástundað þjófnað með verðsamráði og eru því þjófar. k1498263

Eigendur matvörukeðja hafa ástundað einokun og stundað þjófnað undir merkjum fákeppni.

Eigendur banka hafa lánað sjálfum sér fé úr bönkum án haldbærra trygginga og stundað þannig þjófnað.

Svo eru það þjófarnir sem hafa stolið ríkiseignum og fisknum í sjónum.

Hvaða ættir eru þetta sem í dag eru þjófaættir Íslands?

Ég myndi hafa af því miklar áhyggjur ef þjófar væru við völd á Íslandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þjófnaður er ein sida siðblindu. Vandi Íslands er að siðblinda hefur herjað a þjódfelagid undanfarin ár eins og illkynjað æxli. Eg hlýt því að spyrja hvort einhverjum se treystandi ? Get eg treyst sjalfum mer ? Hefði eg ekki att að standa upp og mótmæla miklu miklu fyrr ?

The outlaw (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband