2009-03-08
Æi hver treystir sjálfstæðisflokknum....
....fyrir þeim verkefnum sem framundan eru....verða þeir ekki of uppteknir við að reyna að redda olíufélögunum sínum, flugfélögunum sínum o.s.frv. til þess að skilja erfiðleika almennings.
Árið 2010 verður hallalaust samkvæmt kröfu AGS. Það þýðir að skera þarf niður 200 milljarða á næsta ári hjá ríkinu. Til þess að skilja þessa stærðargráðu er vert að benda á að heildarútgjöld ríkisins á þessu ári eru um 550 milljarðar.
Gerð fjárlaga fyrir árið 2010 verður blóðugt verkefni og ég vil að ekki séu neinir vitleysingar að takast á við það.
Ég treysti ekki sjálfstæðismönnum fyrir þessu verkefni.
Sjálfstæðismönnum sem hafa sýnt að þeir virða ekki mannréttindi
Sjálfstæðismönnum sem hafa sýnt að þeir hugsa fyrst og fremst um sína nánustu og láta sig lítt varða velferð almennings.
Sjálfstæðismönnum sem eru sekir um að hafa skapað það ástand sem kallaði þennan niðurskurð yfir þjóðina
Sjálfstæðismönnum sem hylma yfir glæpamönnum
Sjálfstæðismönnum sem ávallt hafa tekið þátt í stjórnmálum til þess að tryggja eigin hag en ekki þjóðarinnar
Sjálfstæðismönnum sem hafa tryggt sem forréttindaklíku á undanförnum áratugum
Sjálfstæðismönnum sem eru á móti lýðræði
Er sjálfstæðisflokkurinn blóðugur upp að öxlum í Landsbankasukkinu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég treysti þeim ekki lengur, ég gerði það allt of lengi. Ég mun aldrei kjósa þá aftur ég lofa því.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.3.2009 kl. 01:11
Mikið er ég fegin Kolbrún. Vona að margir fylgi þér í góðri dómgreind.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.3.2009 kl. 01:33
Jamm, það á víst að skera helling niður í heilbrigðiskerfinu og menntakerfinu. Vona að fólk átti sig á því áður en það velur x-inu stað í kosningunum sem eru framundan Ég vona að fólk hlusti líka vandlega eftir því hvað á að gera í sambandi við þá sem stungu af með þjóðararðinn úr landi og settu þjóðina ofan í það skuldafen sem við erum að sogast ofan í núna. Ég vona að allir hlusti vel og vandlega eftir raunhæfum aðgerðum til bjargar heimilum og atvinnulífi. Ég vona líka að fólk krefjist breytinga og kjósi engan sem áttar sig ekki á því að það þarf að grípa til raunhæfra aðgerða til varnar lýðræðinu í landinu.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.3.2009 kl. 02:39
Er ekki borgarahreyfingin málið?
Arinbjörn Kúld, 8.3.2009 kl. 11:23
Veit ekki hvað er málið eins og er lýst mér betur á VG
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.3.2009 kl. 15:20
Vildi helst ad yfirsögnin væri " Æi hver treystir politikusum...."
Margur verdur alki af völdum einum saman. Kanski vid ættum ad stofna NyVog fyrir stjornsyslubyttur og bara kjosa tha sem hafa farid i medferd og mæta reglulega
A Althingisfundi
The outlaw (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.