2009-03-08
Er ég með of mikinn bölmóð?
Ég fékk eftirfarandi póst frá konu sem les bloggið mitt eftir að hún hafði horft á Evu Joly í Silfrinu:
Bloggið þitt er sko ekki "neikvætt" heldur tilraun til að láta fólk skilja og vakna. Það er forsenda fyrir jákvæðum breytingum.
Eins Eva Joly sagði:
Réttlætið VERÐUR að ná fram að ganga!
- þetta er nauðsynleg forsenda til að efla skilning og afl almennings til að verja sig og stoppa þetta helvíti sem tröllríður heiminn.
Kannski tekst henni að opna einhverjum "ráðamönnum" hér á landi sýn og kjark - ?
Markmið mitt með bloggi mínu er að efla skilning almennings á þeim glæpum sem framdir hafa verið hér og þeim skelfilegum afleiðingum sem þeir eiga eftir að hafa fyrir þjóðina.
Við verðum að rísa upp og andmæla!
Látum ekki svæfa okkur!
Ég þakka Agli Helgasyni fyrir að standa vaktina
Hér er úrdráttur úr viðtalinu
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þessari konu. Bloggið þitt er nauðsynlegt! Ég hef auðvitað ekki kynnst þér nema hér og svo í gegnum síma þannig að ég er auðvitað ekki rétti dómarinn til að skera úr um það hvort þú ert almennt neikvæð en en ég treysti mér til að meta það að bloggið þitt er fyrst og fremst raunsætt!
Það er líka nóg af bjartsýnisröddum sem eru að reyna að tala gegn neikvæðum afleiðingum ástandsins (best að taka það fram að ég efast ekki um að þeir eru margir sem þurfa á slíku að halda) þannig að við þurfum virkilega á fólki eins og þér að halda. Fólki sem minnir okkur reglulega á hvernig blákaldur raunveruleikinn lítur út. Láttu engan telja þér trú um annað!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.3.2009 kl. 17:24
Þú mátt ekki vera svona svartsýn. Nei nei ég er líka svarsýnn og hef líka litla trú á að stjórnvöld ráði við vandann. Við getum ekki unnið okkur út úr þessu fyrr en við leggjum niður allar pólitískar deilur og skiptum út úreltu flokksræði. Samstaða þjóðar er okkur lífsnauðsyn án hennar gerist ekkert.
Offari, 8.3.2009 kl. 18:23
Já rétt hjá þér Offari samstaða og líka einnig vitund þjóðar. Þetta reddast ekki vegna þess að það eru of margir valdamiklir sem vilja ekki að þetta reddist. Þess vegna verðum við að redda þessu sjálf.
Rakel raunsæi er að mínu mati af hinu góða. Með því að horfast í augu við veruleikann aukum við líkurnar á því að okkur takist að takast á við vandamálin á uppbyggjandi hátt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.3.2009 kl. 18:32
þig þyrstir i réttlæti, ekkert að því...
The outlaw (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 18:45
Sammála því hjá þér Jakobína!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.3.2009 kl. 18:59
The outlaw kannski ekki réttlæti fremur réttlátt samfélag þar sem leikreglurnar byggja ekki á svindli.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.3.2009 kl. 19:28
Sammála þér Jakobína, einhvernvegin finnst mer það líka göfuglegra að þyrsta i réttlæti tilhanda öllum.
The outlaw (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 19:44
Já, já sjálfstæðismenn mega líka fá réttláta meðferð, hvað sem það nú þýðir.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.3.2009 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.