Versta kreppa síðan í stóru kreppunni...

...segur Nouriel Roubini og segir að kreppan afhjúpi veikleika kapítalismans. Í 60 ár hefur önnur eins þröng gengið yfir Vesturheim. Hann telur hættu á langvarandi kreppu og verðhjöðnun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jamm það er veruleg hætta á því. Spurning hversu vel Obama tekst upp og í framhaldi af því restin af heiminum.

Arinbjörn Kúld, 10.3.2009 kl. 09:59

2 Smámynd: Héðinn Björnsson

Ég helda að mörgu leiti sé þetta verri kreppa en þessi á 4. áratuginum vegna þess að fjármagnið er svo miklu meira alþjóðlegt en það var þá. Það var t.d. mikill akkur af því fyrir heimshagekrfið þá að Sovétríkin stóðu utan við hagkerfi vesturlanda en engu slíku er að fletta í dag. Þetta mynnir kannski meira á hrun fyrir fyrra stríð þegar hagkerfi heimsins síðast var jafn alþjóðavætt og það er í dag.

Héðinn Björnsson, 10.3.2009 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband