2009-03-10
Eyðing RÉTTARRÍKISINS
Vafasamar mannaráðningar í hæstarétt og önnur dómstig hafa verið umdeildar. En hvað þýðir það þegar að einn stjórnmálaflokkur skipar markvisst pólitíska vildarvini sína í dómarasæti? Jú réttarríkið er brotið niður og dómstólarnir verða pólitískir. Það er ekki lengur hægt að treysta á réttláta meðferð fyrir dómstólum. Geta hátt settir valdamenn kúgað einstaklinga í skjóli þess að þeir eiga greiðan aðgang að dómsvaldinu? Slíkar spurningar vakna óneitanlega og traust á dómsvaldinu er rúið.
Það er búið að eyðileggja réttarríkið og leikreglurnar eru skrípaleikur einn.
Eva Joly sagði í dag að líkurnar á því að Íslendingar lendi í sömu stöðu og Simbabve séu að nokkru háðar því að við höfum gott dómskerfi.
Skyldi hún vita hvernig málum hefur verið háttað hér við stöðuveitingar? Skyldi hún vita hvernig stjórnsýslan er gegnumsýrð af vanhæfni og spillingu? Nei ég held að hún viti það ekki.
Hún veit það ekki vegna þess að valdhafar hér á landi eru annað hvort of samdauna þessu ástandi eða þá að þeir skammast sín of mikið fyrir að hafa láta þetta viðgangast til þess að geta sagt frá því. Skammast sín fyrir lágkúruna.
Valdhafarnir þeir verða að taka þátt í skrípaleiknum. Þeir stíla sína sjálfsmynd upp á að þeir hafi komist sjálfir áfram á eigin verðleikum en ekki klíkuskap og spillingu. Klíkuskapurinn og spillingin lentu þeim í störfum sem þau ráða misvel við en leikreglurnar sem byggt er á eru leikreglur hins spillta samfélags.
Við búum ekki í réttarríki eða velferðarríki. Við búum í landi með vanþróaða stjórnsýslu og vanþróað réttarkerfi. Þetta er það sem sjálfstæðisflokkur og framsókn þróuðu í sinni valdatíð.
Stofnanamenning lágkúrunnar þar sem fagmennska er hunsuð.
Takk fyrir
Ég held satt að segja að íslenskir lögfræðingar og íslenski stjórnmálamenn hafi lítinn skilning á orðinu mannréttindi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.3.2009 kl. 00:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfstæðisflokkur í ríkisstjórn á Íslandi er krónisk inflúensa í samfélaginu. Flokkurinn er svo gegnsýrður af spillingu og siðblindu að það hlýtur að vera einsdæmi í vestrænu lýðræðisríki. Og þjóðin er orðin svo dofin eftir áratuga valdaskeið þessa pólitíska skrímslis að þeim helst uppi að vinna hvaða óhæfuverk sem er fyrir opnum tjöldum.
Það er bein skylda vinstri flokkanna að ganga til kosninga með fyrirheit um samstarf í ríkisstjórn. Þeir flokkar eru ekki nógu góðir en þeir eru það skársta sem nú er í boði og við þurfum á þeim að halda til að vera laus við Sjálfstæðisflokkinn.
Ef þessir vinstri flokkar hefðu vit á að boða róttæka breytingu á kvótakerfinu held ég að það ætti að tryggja þeim í það minnsta 45 þingmenn í kosningunum í vor.
Árni Gunnarsson, 11.3.2009 kl. 00:33
Þetta er nú bara mín skoðun líka Árni!!!
Ég spyr bara, hvað getum við gert?????
Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 11.3.2009 kl. 08:04
uuuu borgarahreyfinguna?
Arinbjörn Kúld, 11.3.2009 kl. 10:48
Það verður spennandi að sjá hvað þið getið sem hinum hefur mistekist. Þú fyrirgefur, það eru svo margir með falleg fyrirheit og enda síðan bara í sama sumblinu og allir hinir.
Ég vona að þið komist áfram líkt og L-listinn, ég held að það þurfi mikla viðspyrnu við því ástandi sem í dag er.
Og koma lögum yfir fjárhættuspilara og glæpamenn sem setja upp englasvip og tár og kenna Davíð Oddsyni um að vera að spilla fyrir þeim (Baugur og þeirra leppar og fleiri).
Kíkið á þetta, þetta er ógnvekjandi
http://www.youtube.com/watch?v=_rXmX4Cbh8s&feature=channelKristín Magdalena Ágústsdóttir, 11.3.2009 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.