Þvinguð til að greiða skuldir glæpamanna

Bankar í Evrópu stífluðu allt flæði gjaldeyris til landsins eftir hrun bankanna. Ástandið var orðið mjög alvarlegt því að lyfja- og matvælainnflutningur var í hættu. Stjórnvöld voru kúguð til þess að skrifa undir nauðungasamninga Icesave en Íslendingar eru alls ekki skuldbundnir til þess skv EES samningnum. ESB beitti líka áhrifum sínum til þess að koma í veg fyrir aðstoð frá ASG í sama tilgangi.

Islendingar eiga ekki að borga skuldir glæpamanna en þeir voru þvingaðir til þess af ESB.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er sammála. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.3.2009 kl. 17:45

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessuð Jakobína.

Og takk fyrir að hamra aftur og aftur á þessum staðreyndum.  Uppgjöfin er ekki algjör á meðan einhver hefur döngunina til að segja satt og rétt frá.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 13.3.2009 kl. 10:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband