Í landinu búa tvær þjóðir og önnur þeirra er sek

 

Hér er haldið uppi miklum áróðri um að ástandið hér sé allri þjóðinni að kenna en það  er ekki rétt.

Það eru um 10% þjóðarinnar sem settu allt á hausinn hér meðan skatt-, vaxta- og verðbólgupíndur almenningur bjó við fremur knöpp kjör og lifði í raun á lánum. Það var þröngur hópur manna sem græddi.

Almenningur hér er grandvaralaus gegn þessum áróðri en þessi áróður kemur allstaðar frá og líka frá grasrótinni sem er smituð af þessu þrælslundar og sektarkenndarhugarfari.

Í landinu búa tvær þjóðir og önnur þeirra er sek.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég er saklaus.

Offari, 12.3.2009 kl. 00:06

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já og ég líka.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.3.2009 kl. 00:17

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ég er líka saklaus af hruninu.

Arinbjörn Kúld, 12.3.2009 kl. 07:16

4 identicon

Þetta batnar aldrei !!!!!

Glæpamennirnir fá allir uppreisn æru. Er farinn að hallast að SHARIA löggjöf ætti að taka upp handhögg á þjófum.

Jens Jensson (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband