Er ekki kennt til skilnings á Íslandi?

Íslenskir krakkar hafa ekki verið að standa sig á Piza prófum sem prófar skilning. Ég hef gagnrýnt hér á þessum vettvangi mikinn utanbókarlærdóm í grunnskólum á Íslandi.

það skiptir ekki máli hvort að skólar séu einsetnir og byggingar fínar ef ekki er lögð áhersla á kennslu sem miðar að því að þroska skilning nemenda. Mikill utanbókarlærdómur vinnur gegn skilningsþroska vegna þess að utanbókarlærdómurinn miðar að því að kenna staðreyndir gagnrýnislaust og gerir ekki kröfu til skilnings.k0337539


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

heyr heyr

Birgitta Jónsdóttir, 12.3.2009 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband