Oxford University tapaði 50 milljón dollara á Icesave æfintýri Björgólfs

Virtir hagfræðingar úti í heimi eru farnir að skoða stjórnarfar sjálfstæðisflokksins sem skólabókardæmi um það hvernig hægt er að rústa efnahagskerfi þjóðar.

Efnahagshörmungarnar í dag eru vel í takt við lof sjálfstæðismanna á útrásinni fyrir nokkrum árum síðan.

Iris Erlingsdóttir. In fact, economists are already using Iceland as a textbook case of how to ruin a nation's economy. As Paul Krugman recently noted, there is an "almost eerie correlation between conservative praise two or three years ago and economic disaster today."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sæl; Jakobína Ingunn !

Nú erum við; ég og þú, fólk á ''bezta'' aldri, en ég hygg, að ég geti lofað þér því; Jakobína mín - að við munum verða búin, að liggja 4 - 500 ár, hið minnsta, á kistubotnum okkar, áður en viðbjóður skíthælanna; allra, verði orðinn lýðum ljós.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 17:50

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Er ekki við hæfi að Oxford tapi á kenningum Hannesar enda hefur hann predikað þar í gríð og erg undanfarin ár?

Arinbjörn Kúld, 14.3.2009 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband