Sigurður Kári: skattpíndur almenningur og velferðarkerfið stefnir í rúst, vill meira af því sama

Sigurður Kári segir á bloggi sínu að hann hafi unnið ötullega að málefnum sem snerta allan þorra almennings sem er umhugað um að bæta kjör sín. 

Hann gefur ekki færi á kommentum en ég vil gera eftirfarandi athugasemd.

Ég held að Sigurður Kári skilji ekki mjög vel hvað allur þorri almennings telur bætt kjör.

Sigurður Kári eru bætt kjör að þínu mati?:

Tugir þúsunda atvinnulausir

Okurvextir

Óðaverðbólga og síðan verðhjöðnun

Okurverð á vörum vegna einokunar

Skert heilbrigðisþjónusta og skert þjónusta í skólum

Skuldafjötrar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

end verðum við að geta selt liðinu brennivín í matvöruverslunum til að þau skilji þetta,eða þannig....

zappa (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 22:38

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Haha, tek undir með Zappa!

Rut Sumarliðadóttir, 13.3.2009 kl. 23:37

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Nákvæmlega Jakobína, ég er sammála zappa og Rut. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.3.2009 kl. 00:44

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hvað er þessi drengur að vilja upp á dekk?

Hólmdís Hjartardóttir, 14.3.2009 kl. 01:44

5 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Lítlill drengur, ljós og fagur, alltaf skulum vara okkur!

Arinbjörn Kúld, 14.3.2009 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband