2009-03-14
Svarthol kjölfestufjárfestanna
Hvað gerðist eftir að stjórnmálamenn sjálfstæðisflokks og framsókn höfðu valið góðvini sína sem kaupendur að ríkisbönkum. Jú það sem gerðist næst var að fjölskyldumeðlimir stjórnmálamanna og embættismanna voru ráðnir í lykilstöður í bönkum og eignarhaldsfélögum.
Kjölfestufjárfestunum og ættingjum stjórnmála- og embættismanna þyrsti í lífsstíl þotuliðsins. Bönkunum var því breytt í svarthol sem drógu til sín verðmæti úr atvinnulífi og tekjur almennings. Þegar búið var að hirða allt úr bönkunum vantaði kjölfestufjárfestanna meira fé. Ættingjar stjórnmála- og embættismanna þurftu að fá hærri bónusa. 615 íslenskar fjölskyldur fengu yfir 18 milljónir í mánaðarlaun og þessa fjármuni þurfti að kreista undan nöglum almennings.
Ráðgjafar kjölfestufjárfestanna sem nú eru sumir hverjir í framboði fyrir sjálfstæðisflokk en aðrir eru ættingjar stjórnmálamanna upphugsuðu nýjar leiðir til þess að nálgast lánsfé þegar erlendir bankar vildu ekki lána þeim fé lengur.
Gríðarleg herferð var hafin. Gamalmenni og börn voru plötuð til þess að færa fé af sparireikningum yfir í svokölluð peningabréf sem kjölfestufjárfestarnir spiluðu svo með. Fólk sem ekki vissi betur var kvatt til þess að taka myntkörfulán.
Myntkörfulánin öfluðu kjölfestufjárfestunum gjaldeyri en áhættan lenti á grunlausu fjölskyldufólki.
Þetta hafði Valgerður Sverrirsdóttir að segja um sölu Landsbankans til kjölfestufjárfesta: Kjölfestufjárfestir er sá sem hefur þekkingu og reynslu á sviði fjármálaþjónustu og getur því aukið styrk bankans og gefið honum ný sóknarfæri.
Landsbankinn var svo seldur Björgólfi Guðmundssyni, Björgólfi Thor Björgólfssyni og Magnúsi Þorsteinssyni, stofnendum bjórframleiðandans Bravo International í Rússlandi. Höfðu þessir kjölfestufjárfestar þekkingu og reynslu á sviði fjármálaþjónustu. Ef ekki hvaða markmið réðu þá ferðinni?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kosturinn við þessar hremmingar sem ganga nú yfir er að lokið hefur verið fjarlægt af ormagryfjunni.
Ellegar hefði það aldrey opinberast - þ.e. innhaldið
Annars er alveg kostulegt að fylgjast með sprikli sjálfstæðismanna; maður opna varla netsíðu nema þar poppi upp auglýsingaskilti með vatnsgreiddum sjálfstæðismanni í prófkjöri. En máttur auglýsinga er mikill og þeir vita það.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 21:58
615 íslenskar fjölskyldur með 18 milljónir í mánaðarlaun!
Ertu ekki að grínast, eða er þetta staðfest í framtölum?
Árni Gunnarsson, 15.3.2009 kl. 00:50
Árni 615 tekjuhæstu fjölskyldurnar með yfir 18 milljónir í mánaðarlaun. þannig var það árið 2007. Hef það eftir prófessori Stefáni Ólafssyni. Mig minnir að meðal laun hjá 90% þjóðarinnar hafi verið rúmlega 600 þús á sama tíma. Ég er hrædd um að það hafi ekki verið meðaljóninn sem kom þjóðinni á hausinn.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 03:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.