Varúð áróður á RUV

Í fréttaauka á RUV var sagt að erfiðara hefði verið að eignast íbúð nítjánhundruðsextíuogeitthvað. Þá eignaðist fólk íbúðir sínar. Í dag eignast fólk bara skuldir.

Nítjánhundruðsextíuogeitthvað átti fólk íbúðir sínar nánast skuldlausar eftir nokkur ár vegna verðbógunnar.

Í dag skuldar fólk meira en kaupverð íbúðar eftir nokkur ár

Eru þeir á RUV einstaklega heimskir eða eru þeir að ganga erinda sjálfstæðisflokksins?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessuð Jakobína.

Núna er stórt spurt en ég er búinn að lofa að hnýta ekki meir í Boga þannig að einhver annar þarf að svara þessari spurningu.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 15.3.2009 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband