2009-03-21
Peningamarkaðsbréfin og innistæðurnar
Fyrir hrun bankanna hljópu einhverjir aðilar af stað og tæmdu peningamarkaðsreikninganna sína. Hverjir voru þeir? Höfðu þeir innherjaupplýsingar?
Í DV spurði bankastarfsmaður: Hvernig stendur á því að stærstu hluthafar og æðstu stjórnendur létu millifæra af sjóðsreikningum í áhættu yfir á innbundin og óbundin innlán í bönkunum?
Eigendur peningamarkaðsbréfa töpuðu allt að 30% af innistæðum sínum. Í þessum hóp eru bæði börn og gamalmenni sem talið var trú um 100% öryggi.
Fjámagnseigendur sem eiga innistæður á verðtryggðum reikningum hafa hins vegar grætt.
Og ég held að Bjórgúlfarnir hafi það bara ágætt.
Hrikalegt siðleysi hefur vaðið uppi í stjórnmálum og bönkum.
Þjóðin var sett á hausinn til þess að bjarga innistæðueigendum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað vissu æðstu stjórnendum og eigendur bankana hvað var í vændum. Skárra væri það nú, til þess voru þeir á ofurlaunum og eiga að vita svona hluti. Auðvitað láta þeir vini sína vita.
Arinbjörn Kúld, 21.3.2009 kl. 01:52
Þeir sem fylgdust vel með markaðinum sáu að ekki var allt með felldu í íslenskum peningamarkaðsbréfum. 2. vikum fyrri fallið féllu peningamarkaðsbréf í USA niður fyrir 100% af inneign sem aldrei áður hafði skeð. Á meðan hreyfðist ekki gengi peningamarkaðsbréfa á Íslandi. Þetta vakti grunsemdir margra og svo þegar Sjóður 9 féll um 10% nokkra dag fyrir hrunið voru margir sem lokuðu sínum Peningamarkaðssjóðum hjá Landsbankanum og Kaupþingi. Ekki veit ég hvort einhverjir höfðu innherjaupplýsingar en þetta átti að vera öllum ljóst sem fylgdust með Bloomberg eða Reuters. Skrifa þarf hluta af þessu á íslenska blaðamenn sem ekki fylgdust með. Af hverju var ekki skrifað um fall peningamarkaðssjóða erlendis 2 vikum fyrir fallið hér? Þessu þarf líka að svara.
Andri Geir Arinbjarnarson, 21.3.2009 kl. 08:43
Það má nú koma með þá tilgátu að Peningasjóðir Landsbankans hafi undir það síðasta verið mini-Madoff. Það hlýtur að hafa verið stjórnendum sjóðanna og bankans ljóst að gengið á sjóðunum var orðið allt of hátt miðað við undirliggjandi eignir. Þeir sem seldu í september fengu allt sitt út á "yfirverði" með fullum vöxtum alveg eins og hjá Madoff. Gengið var skráð á hverjum degi! Ef það var ekki reiknað út miðað við verðgildi eigna í sjóðunum, hvernig var það þá reiknaði út og hver stóð fyrir þessari reiknikúnst? Ekki verður auðvelt að fá svar við þessum spurningum.
Andri Geir Arinbjarnarson, 21.3.2009 kl. 12:28
Ég held að það þurfi ekkert að spyrja að því hvort þeir vissu eitthvað og öllum ljóst að innherjaupplýsingar voru til staðar...auðvitað er þetta siðleysi..ekki nokkur spuning um það .
TARA, 21.3.2009 kl. 17:23
Þetta er líka lögbrot
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.3.2009 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.