Þau komast hvort sem er ekki á þing

Nú þegar gengi flokksins er á hrakalegri niðurleið skiptir vara miklu máli hvaða sætum sjálfstæðismenn lenda.

Sjálfstæðisflokkurinn tengist nú hverju spillingarmálinu á fætur öðru, ólöglegir styrkir, ólöglegar mannaráðningar, innherjaviðskipti....Keflavíkurflugvöllur......

Hnignandi flokkur

 


mbl.is Vill 7. sæti á D-lista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Það vellur ýmislegt undan steininum, er loks tekst að bylta honum við.

Hlédís, 23.3.2009 kl. 21:20

2 identicon

Sumum ferst að saka aðra um spillingu. Af hverju talar enginn um styrki Íslandspóst til allra stjórnmálaflokkanna? Það er eins í pottinn búið með það fyrirtæki eins og Neyðarlínuna. Nema hvað Íslandspóstur er allur í eigu ríkisins. Hvað með styrki ákveðinna stéttarfélaga? Ég veit ekki betur en að þeir styrkir hafi einungis farið til vinstri flokkanna. 

Hvaða ólöglegu mannaráðningar? Hvað með ólöglegar uppsagnir? Var ekki verið að dæma Jóhönnu um daginn? Eru núverandi ríkisstjórnarflokkar ekki búnir að vera að raða sínu fólki á jötuna frá því þeir tóku við?

Þú þarft að skýra betur hvað þú átt við með innherjaviðskipti. Hvaða stjórnmálamenn hafa stundað innherjaviðskipti?

Keflavíkurflugvöllur var búinn að vera til sölu í þó nokkurn tíma án þess að nokkur sýndi áhuga á að kaupa hann. Hverjir mega kaupa og hverjir ekki?

Maple (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 21:40

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hvaða læti eru í ykkiur - allt að verða kolvitlaust

Jón Snæbjörnsson, 23.3.2009 kl. 21:44

4 Smámynd: Hlédís

Súrt fyrir Maple - en það komast engir, ekki einu sinni Framsókn, með tærnar í minnstu nálægð við hæla Flokksmanna í spillingu. 

Hlédís, 23.3.2009 kl. 21:47

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

fjörið er rétt að birja

Jón Snæbjörnsson, 23.3.2009 kl. 21:50

6 identicon

Það er alltaf skemmtilegra fyrir umræðuna þegar fólki er svarað með málefnalegum rökum en ekki gatslitnum frösum.

Maple (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 21:58

7 identicon

Það sem komið hefur fram síðustu daga að Samfylkinginn með Björgvin G. Sigurðsson sem bankamálaráðherra hafi fengið skýrslu svörtu Seðlabankanns í febrúar, og að sitjandi ráðherrar sömuleiðis Össur og Jóhanna fengu hana einnig en enginn gerði neitt er svo vítaverð spilling hjá einum flokki að það sem þú nefnir er sparðatíningur hjá því. Þjóðin hlýtur að krefjast afsagnar þessa spillta þríeykis.

Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband