2009-03-24
Kúgaðir Íslendingar, þöggun og tabú.
Á undanförnum árum hefur gjaldtaka vegna heilbrigðisþjónustu og skólagöngu síaukist. Íslenskir neytendur hafa einnig verið neyddir til þess að greiða einkaaðilum skatt en frægt dæmi um það er aflestramælaskatturinn sem almenningur er látinn greiða Finni Ingólfssyni í gegn um hitaveituna.
Skattpíning á lágtekjufólki hefur aukist en auknar skatttekjur í auknum mæli notaðar til þess að skapa hvíldaraðstöðu fyrir ættmenni og vini ráðamanna innan stjórnsýslunnar. Vegna þessa hefur skapast vangeta innan stjórnsýslunnar en fjöldi stjórnunarstarfa og embætta er vegna þessa skipaður undirmálsfólki.
Litlar fréttir fara nú af högum þeirra 20 þúsund einstaklinga sem nú ganga atvinnulausir eða af því hvað á að gera þegar atvinnuleysistryggingasjóður tæmist í ágúst.
Mikil umræða er um hvernig eigi að bjarga heimilunum vegna húsnæðislána en minni umræða hvað krafa AGS um hallalaus fjárlög á næsta ári þýðir fyrir þjóðina.
Hækkun vaxtagreiðslna vegna lána ríkissjóðs er talin vera yfir 50 milljarðar, fjárlagahallinn á þessu ári er 150 milljarðar. Gera má ráð fyrir að samdráttur í skatttekjum ríkissjóðs sé um 50 til 100 milljarðar.
Þetta þýðir einfaldlega niðurskurð um helming fjárlaga eða 200 til 300 milljarða. Um þetta er ekkert talað núna né heldur hvernig eigi að ná þessum sparnaði fram.
Ótrúlegum fjárhæðum er varið í alls konar ráðgjafaþjónustu, setu í bankaráðum, nefndum og þessháttar sem er greitt ofan á laun stjórnmálamanna. Ekki væri úr vegi að þingmenn upplýsu almenning um brúttólaun sín áður en gengið er til kosninga í vor.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 578546
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kjósandi hafa enn möguleika á að raða á lista flokkanna, það er ekki öll von úti enn:
Hvernig á að kjósa í komandi kosningum?
Var að stofna áhugamannahóp á Facebook um málefnið:
http://www.facebook.com/group.php?gid=59606301394&ref=nf
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Kjartan Pétur Sigurðsson, 24.3.2009 kl. 11:16
Það má örugglega spara aur í fundarsetum, ég er að bíða eftir því að þjóðkirkjan verði tekin af registerinu og verði sjálfbær. Hún líkist æ meir kaþólsku kirkjunni í hinum stóra heimi þar sem prestar sem ákærðir hafa verið fyrir að leita á börn, halda áfram að tóna eins og ekkert sé. Hvað ætli við gætum sparað mikið þar. Og leggja niður forsetaembættið. Og taka til í utanríkisþjónustunni, við erum ærulaus hvort eð er og pr-ið getur ekki reddað því. Og................
Eitthverra hluta vegna er það lenska að byrja á sjúkum og þeim sem minna mega sín eins og skólabörnum, sem ekki hafa kosningarétt. Það er síðast farið í bitlingana og skatta á hátekjufólk.
Rut Sumarliðadóttir, 24.3.2009 kl. 13:01
Góð færsla inni á þessari síðu Jakobína: Independent News From Iceland
Kemur inn á svipaða hluti og þú ert að tala um.
Loopman, 24.3.2009 kl. 13:49
Bara að benda á að það er löngu búið að tilkynna að ríkð ábyrgist greiðslur út atvinnuleysissjóð ef að hann tæmist.
úr frétt á www.visir.is 8 feb
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.3.2009 kl. 15:13
...og hvar á að fá peninginn? Þegar fleiri verða atvinnulausir koma minni tekjur í ríkissjóð....það verður eitthvað undan að láta.... á kannski að fara að nota IMF lánin eða á að reyna að ná Icesave peningunum af Björgólfi?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.3.2009 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.