Árni Johnsen sofnaði undir ræðu Geirs

Eða hvað sýnist ykkur?

Geir H. Haarde kvaddi alþingi í dag eftir 22 ára setu.

Nýr liðsmaður flutti inn á Alþingi sama dag og er frekar óvanalegrar gerðar. Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar hefur fengið sér blindrahund sem fékk bæli í einu hliðarherberginu. Þetta er fyrsti ferfætlingurinn sem fær sæti á þingi. Hann heitir EX og er norskur að uppruna eins og Geir.

það er því sami fjöldi norskra á þingi og verið hefur.


mbl.is Geir kveður og X heilsar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

svei mér þá

Hólmdís Hjartardóttir, 25.3.2009 kl. 21:59

2 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Ég , pottþétt , hefði hrotið .

Hörður B Hjartarson, 25.3.2009 kl. 22:31

3 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Það er jafn gott að hundurinn fór ekki að gelta.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 25.3.2009 kl. 23:12

4 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Hann sá ekki ástæð til þess , því það hefði hugsanlega tafið brottför hinns hundsins .

Hörður B Hjartarson, 26.3.2009 kl. 00:12

5 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Svo er að sjá.

Arinbjörn Kúld, 26.3.2009 kl. 01:41

6 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Haha, frábær frétt. En moggin er búinn að biðjast afsökunar. En ekki Geir.

Rut Sumarliðadóttir, 26.3.2009 kl. 13:23

7 Smámynd: Finnur Bárðarson

Er það ekki hundurinn sem á að biðjast afsökunar ?

Finnur Bárðarson, 26.3.2009 kl. 15:24

8 Smámynd: hilmar  jónsson

Já ég lái ekki Árna.

guð blessi Ísland.

hilmar jónsson, 26.3.2009 kl. 20:59

9 Smámynd: Kristín Magdalena Ágústsdóttir

Jú, Geir H. bað afsökunar á landsfundi Sjálfstæðismanna. Ég var að hlusta á útvarpið í bílnum mínum áðan og heyrði þegar Geir bað okkur afsökunar.

Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 26.3.2009 kl. 21:33

10 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Hann var nú ekki sérlega hnýpinn. ....sagði og ég geri það hér með...

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 27.3.2009 kl. 01:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband