Bjarni verður dálítið pirraður þegar hann er krufinn um athafnir sínar og viðskipti fyrir bankahrun. Unga athafnafólkið sem hann ver eru trúlega vinir hans innan sjálfstæðisflokksins og útrásarvíkingasveitarinnar.
Hann kallar stefnu flokksins sem er óbreytt frá því sem verið hefur endurreisn. Þetta er stefna hafta, einokunar og sérhagsmunagæslu.
Honum langar til þess að vinir hans geti grætt meira en þarf nú að horfast í augu við að það voru hann og vinir hans settu hér allt í skítinn.
Skattar hafa aldrei verið hærri en í tíð sjálfstæðisflokksins.
Tekjutengingar munu fyrst og fremst á bitna á millitekjufólki ekki hátekjufólki
Niðurskurður barnabóta bitnar fyrst og fremst á börnum
Furðuleg þvæla í Bjarna að hátekjuskattur muni letja fólk til þess að vinna. Bjarni er enn í 2007 því í dag vantar vinnu en ekki fólk sem viljugt er til þess að vinna.
Bjarni vill auka félagslegan stuðning við stórfyrirtækin.
Bjarna virðist fyrirmunað að koma auga á að við búum í allt öðru samfélagi nú þegar sjálfstæðismenn hafa rústað efnahag þjóðarinnar. Hann er fastur í einhverjum kenningum sem hann hefur lært enda ekki skrítið því þetta er maður sem aldrei hefur þurft að takast á við þann veruleika sem allur almenningur býr við.
Þarf að auka tekjutengingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.3.2009 kl. 00:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Efast ekki um að BB er drengur góður...en DO var það líka einu sinni...
TARA, 30.3.2009 kl. 14:36
Ég hef hinsvegar mínar efasemdir um Bjarna. En ég efast ekkert um að Davíð sé góður drengur þótt að honum sé ómaklega sótt.
Offari, 30.3.2009 kl. 14:40
Finnst þér ekkert mikið um órökstuddar dylgjur hjá þér hérna ?
Varðandi barnabæturnar þá á hann við einstaklinga með milli 3-400 þús á mánuði í laun ef ég man rétt. Ekki er ég þó alveg sannfærður um hvernig best sé að útfæra þessa tillögu ef þá alveg.
Hátekjuskattur er bara rugl, þeir sem hafa meiri tekjur borga meiri skatta eins og þetta er, hlutfall af launum. Væri ekki annars eina sanngjarna leiðin að allir borguðu sömu upphæð óháð tekjum, er það ekki svona jafnaðarmannalegt ?
Skattar hærri segiru, en er það ekki samt staðreyndin að fólk borgi minna hlutfall af launum sínum í skatt nú en var ?
Carl Jóhann Granz, 30.3.2009 kl. 14:42
Það er öllum ljóst að við búum í öðru umhverfi en áður. Nú ríkir hér sósíalískt einræðisríki Jóhönnu Sig með draumsýn á miðstýringu allra hluta og Davíðshatur og aðgerðarleysi. Allt í nefnd og allt í vinnslu
Jú okkur er þetta öllum ljóst svo vægt sé til orða tekið!
Vilborg G. Hansen, 30.3.2009 kl. 16:08
Athyglisverðar dylgjur hjá þér og skrýtið að sjá hverning sögur verða til.
Pétur Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.