Vond ákvörðun

13,5 milljarðar gætu skapað þúsundir starfa við framkvæmdir sem myndu leiða til raunverulegrar atvinnusköpunar.

Áframhaldandi bygging tónlistarhúss er einhver fáránlegasta ákvörðun frá hruni bankanna í haust. Þetta er ákvörðun sem ber vott um lítinn skilning valdhafa á hugtaki innan hagfræðinnar sem kallast sokkinn kostnaður.

Arðsemi af þeim 13.5 milljörðum sem leggja á í þetta verk er engin. Framkvæmdin skapar mjög fá störf og einhæf miðað við það sem mögulegt væri ef þessir fjármunir væru lagðir í aðrar framkvæmdir eða atvinnuuppbyggingu sem skilar sér til framtíðar.


mbl.is Fjármögnun Tónlistarhúss ólokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband