Öfgafult Ísland

Ágætur listi á bloggi Andra Geirs:

“Ísland er að verða land öfga, allt er annað hvort vanmetið eða ofmetið:

Hér er smá listi yfir vanmetið ástand:

Skuldir einstaklinga

Skuldir atvinnuveganna

Ríkishallinn

Erlendar skuldir

Icesave

Fátækt

Spilling

Atvinnuleysi

Staða atvinnuveganna

Fúsk hér og þar og alls staðar

Hið ofmetna er hins vegar:

Hæfni stjórnmálamanna til að ráða við ástandið

Lýðræðisleg vinnubrögð á öllum stigum þjóðfélagsins

Reynsla og þekking skilanefnda og annarra ráða og stjórna ríkisins

Krónan sem framtíðargjaldmiðill

Staða Íslands utan ESB

Eftirlitststofnanir ríkisins

Fjórflokkakerfið

Hraði og öryggi í ákvarðanatöku

O.s.frv.”


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband