Hvers vegna er alltaf leynimakk um samninga um nýtingu auðlinda?

Framsókn og sjálfstæðismenn komu á kvótaframsali í skjóli nætur

Leynisamningar hafa verið gerðir við erlenda stóriðju um orkukaup

Hitaveita Suðurnesja hefur verið seld í leynimakki

Réttindi til átöppunar vatns hafa verið seld leynilega

Hverjir græða á þessu leynimakki?...Og hvernig?

...og ætlar Capacent Glacier að fara að selja auðlindir til sjávar og sveita?

Í boði hverra?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband